Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 46
46
En húsbændur, börn og þjónustuíölk á ekki
saman neraa ab nafninu, heldur en margt annab;
þab eru í allri stjett og stöbu til, bæbi vondir menn
og góbir: þeir, sem ekki hirba um, ab gæta skyldu
sinnar, og þeir, sem hafa vilja og vibleitni á því. Og
þó víba kunni ab vera misbrestur á sanngirni og
skyldurækt húsbænda: þá mun hann samt vera
eins víba á dyggb og aubsvcipni barna og hjúa.
þab er ekki nema eitt mebalhófib, en þab ratar ekki
heiinskan og gáleysib, sem annabhvort fer í of eba
van. — þetta virbist eiga heima hjá hússtjórninni,
þegar skobab er, hvernig hún var á fýrri tímun-
um og hvernig hún er núna: ábur var hún opt
of hörb og í þrælkunar anda, en nú er hún of
iin og afskiptalftil, meb fram af því, ab hún get-
ur ekki neytt sín og kemur sjer ekki vib, af því
tíbar andinn er búinn ab svipta liana mest öllu
valdí sfnu; ábur vorti skynsamar skepnur brúkab-
ar eins og skyniatisar til hvers, er vera skyldi,
en nú verbur þeirn einatt naumlega stjórnab til
þess, sem skynsamlegt og rjett er. — Sá. andi
þessara tíma, sem kallar sig frelsis anda, — ekki
af því, ab hann leiti frelsis til ab breyta rjett og
skynsamlega, heldur af því, ab hann stefnir ab
stjórnlausu sjálfræbi, sem engu vill vera háu og
engu hlýba, — hann hefir einnig haft sín illu
áhrif á barna og þjóna standib og kennt því
víba ltvar, ab brjóta af sjer hib sæta ok hlýbn-
innar og aubsveipnittnar. — Eptir þessum anda og
í honum vilja börn og hjú, ab foreldrar og hús-
bændur láti eptir þeim í öllu, en lúbri undan, ef