Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 10

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 10
12 henni, hvort sem hann er eigandi hennar eða leigu- nautur; þó er hér við það aðgætanda, að á torfum, þar sem fyrirsvarsbændur eru, eða þegar leiguliði byggir öðrum út eitthvað af leigujörðu sinni, ber án efa fyrir- svarsbóndanum eða þeim, er eignina heflr til byggíngar af eigandanum, að greiða aiþíngistollinn af allri eign- inni, bæði þeim hlutanum er hann sjálfur situr á, og eins hinum, er honum hefir verið bygður, en hann apt- ur leigt út frá sér. 4., Af bréfi dómsmálaráðherrans til sýslumannanna sést, að þegar leiguliði býr á jörðu, á alþíngisgjaldið eigi að eins að fara eptir jarðarskuldunum, heldur ligg- ur það beinlínis á Jieim, og á að vera einn hluti þeirra. Því er það með öllu eðlilegt, að hið opinbera hafi heimt- íng á alþíngistollinum þar af leiguliðanum, eneigilands- drottni, því úr því alþíngistollurinn liggur á jarðarskuld- unum, getur landsdrottinn eigi goldið hann fyrri afþeim, en hann fær þær, en þær fær hann sem optast eigi fyrri en eptir gjalddaga tollsins. Sé samt leiguliði bú- inn að lúka landsdrottni allar jarðarskuldirnar, áður en tollsins verði að lögum krafist, virðist sem hið opinbera mætti halda sér að landsdrottni, ef það vildi, en samt þarf það þess enganveginn, því eptir lagaboðinu getur það haldið sér til leiguliðans, og það verður að vera hans skaði, hafi hann eigi notað sér lögin og haldið eptir af skuldunum, sem tollinum nam. 5., Af því að hið opinbera hefir að eins á leigu- bólinu aðgang að leiguliðanum með alþíngistollinn, en eigi að landeiganda, nema leiguliði sé búinn að borga honum jarðarskuldirnar, leiðir aptur, að sé leiguliði eigi búinn að borga jarðarafgjöldin og geti eigi heldur borg- að alþíngisgjaldið, verður hiðopinbera að tapa því, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.