Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 56
58
Eg hygg, að Erlendur hafi tekið Múlaþíng, erBjörn
Gunnarsson slepti, og víst er að Erlendur varð sýslu-
maður 1593 í Múlaþíngi, og 1597 var hann þar enn
sýslumaður. Um það levti komst Erlendur í vandræði
útaf aðtekt á enskri duggu og óvarlegri meðferð góz-
ins, og í því máli sigldi hann og dó í Harnborg. Fræði-
bækur segja, að hann lílinn tíma haíi og haldið Skriðu-
klaustur og að klaustrið þá hafi brunnið; þykir mér
líkast, að Erlendur hati því og mist klaustrið. 1595 lét
Brostrup Gedde dæma á alþingi, hverjum tilhevrði það
enska skip, er laskast hafði í Stöðvarflrði og Erlendur
Magnússon hefði til sín tekið. Hafði Ilákon Árnason
skotið því máli undir lögréttuna. Þórdís giptist aptur
Jóni syni Odds og Guðrúnar voru þeirra börn: Úlfhild-
ur, Jarðþrúður og Guðrúnar tvær. Þau Jón og þórdís
bjuggu seinast suður i Reykjavík. Torfi sonnr Erlend-
ar og Þórdísar heflr verið borinn 1598 eða 1599,hefir
því Erlendur eigi fyrri siglt en 1598, og líklega dáið í
Hamborg árið eptir eða seinna. 1691 var Erlendur
kirkjubóndi á Stóruvöllum í Rángárþtngi, þá hann á-
sakaði séra Orm Ófeigsson fyrir að hafa sundurrifið
hökul þar í kirkjunni og atyrt sig. Þar um var 1591,
8. dag maímánaðar haldið þíng á Skarði á Landi af
Oddi biskupi og Eyólfi sýslumanni Ilalldórssyni með 12
dómsmönnum; varð lítið úr málunum. Siðan gjörðist
Erlendur lögsagnari í^órðar lögmanns og dæmdi í tver-
árþíngi 1593 sama ár og hann tók Múlaþíng eða part
þess.
Jacob Hildibrandsson Winoch.
Hann halda menn, að verið hafi frá Ilamborg. Um
ætt hans eða afspreingi veit eg ekki. Hann var orð-