Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 17
19
3. Magnús Guðmundsson, prestur á Hallormsstað, dó
1766 ; hans faðir
4. Guðmundur Magnússon, prestur á Stafafelli, dó
1725 ; hans faðir
5. Magnús Guðmundsson, bóndi á Vindborðsseli; hans
faðir
6. Guðmundur Ólafsson, prestur í Einholtum, sjá ætt
Ólafs prófasts Pálssonar 1. bindi bls. 32, 5.
gr. Nr. 7.
8. gr.
3. Kristín Fálsdóttir hét kvinna séra Magnúsar á Hall-
ormsstað og móðir Sigríðar; hennar faðir
4. Fáll Högnason, prestur á Valþjófsstað, dó 1738;
bróðir séra Guðmundar Högnasonar, sjá ættina
hér að framan, 1. gr. Nr. 4.
2. JÓN GUÐMCNDSSON, málaflutníngsmaður við yfir-
dóminn á íslandi, alþíngismaður Vestur-Skapt-
fellínga; kvinna hans Hólmfríður dóttir Þor-
valdarprófastsBöðvarssonar, —sjáættÓlafs pró-
fasts Pálssonar 1. bindi bls. 32, 5. gr. Nr. 2. —
og seinustu konu hans Kristínar Bjarnardóttur
frá Bólstaðarhlíð.
A. Fö ðurœtt:
1. gr.
1. Guðmundur Bernharðsson, bjóílírínglu; hans faðir
2. Bernharður Jónsson í Ölversholti; hans faðir
3. Jón.
2. gr.
2. Sigríður Magnúsdóttir hét móðir Guðmundar og
kvinna Bernharðar; hennar faðir
2