Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 50
52
dóttur séra Höskuldar Einarssonar í Eydöl-
um, þeirra börn: Guðmundur, Einar, Hall-
ur, Sigurður og Jarðþrúður. Frá þeim eru
ættir1.
2. Magnús digri í JNjarðvík, lögréttumaður, faðir
Sigurðar, er átti Guðrúnu Marteinsdóttur
sýslumanns2.
3. íngibjörg, móðir Árna Vigfússonar, lögréttu-
manns á Ormarsstöðum3.
4. Petur, átti margt afkvæmi. 5. Kolbeinn, fór
suður. 6. Sigurður. 7. Árni. 8. Herborg
kvinna séra Magnúsar Hávarðssonar á Desj-
armýri4.
Einar var lögsagnari 1583, útnefndi hann þá dóm
að Ási í Fellum um hreppstjórnar þíngsókn og 1584
var hann ásamt í’orvarði prófasti Magnússyni í að út-
nefna helmíngadóm að Egilstöðum á Vöilum um lambs-
eldi, er Refstaða kirkja ætti að bændum fyrir sunnan
Dalsá. — Einar heflr að eins verið lögsagnari; hann
bjó í Njaiðvík og var kallaður Einar hinn digri.
Björn Gunnarsson
Faðir: Gunnar Gíslason á Víðivöllum í Skagafirði, sjá
um hann í Hegranes þíngi.
1) Börn Halls Einarssonar teljast í þeim ættartölubóknm, et eg
hefl sóí), nokkuíl óbrnvísi.
2) Sjá um Martein sýslumann Rögnvaldsson og börn hans her síþar.
3) lngibjörgu þessa telja þeir Espólín og Olafur Snógdalín dóttur
Maguúsar digra, en eigi systur hans, sem her er gjört.
4) Enn voru börn Einars og Ingvoldar, og getur þeirra hör sí6-
ar, þórun kvinna þorsteins Eiríkssonar prests Ketilssonar, og Sig-
uríiur fyrri mabur Ragnhiidar eldri Eiríksdóttur, systur þor-
steins.