Tímarit - 01.01.1870, Síða 104

Tímarit - 01.01.1870, Síða 104
106 þar annað bú, en hefir sjálfur haft aðal-aðseturstað sinn á Hrauni. Eru tvær sannanir fyrir því: Bærinn Hraun stendur á jaðri hins gamla hrauns sem liggur í vestan- verðu Ölfusinu, og sem hefir brunnið áður en landið bygðist. Austanvert við bæinn er blautt mýrlendi. Nú má sjá að hið nýa hraun, sem brann 1000, hefirrunnið allt ofan að bænum Hrauni og niður með túninu norð- austanvert, eða jafnvel yfir nokkurn hluta þess, og svo allt út í Mýri. Því var ekki furða þó menn héldi, að eldurinn mundi hlaupa á bæinn. Hjalli er löluvert aust- ar þaðan með fjallinu, og verður ekki séð að honum hafi verið sú hætta búin af eldinum, að líklegt mætti þykja hann hlypi þángað. Hin sönnunin er, að á tún- jaðrinum á Hrauni, við hið nýa hraun, er örnefni, sem heitir «Hraun-hof», þar er nú nýlega bygt býli, sem heitir Hof, sögðu ýmsir, að nýbýlismaðurinn hefði kall- að það svo «af monti»; en kunnugir menn segja að þetta örnefni liafi allt af verið þar. Nú er tún grætt upp í hið nýja hraunið, svo ekki sér gjörla fyrir jaðri þess þeim megin, en þó virðist liggja nærri að eldur- inn hafi hlaupið á hofið, eða því nær, hafi það staðið þar sem bærinn Hof stendur nú. En virðist það auðráðið, þó þess sé ekki beinlínis getið, að slíkur höfðíngi sem Hásteinn Atlason var, haíi gjörst yfirmaður yfir ílestum eða öllum Flóamönnum, og Atli son hans eptir hann. Þegar Atli dó, var Þórð- ur í æsku, en einhver liróðurhollur, líklega Loptur hinn gamli, hefir varðveitt föðurleifð Þórðar til handa hon- um. Mun hann hafa tekið mannvirðíng eptir það hann hefndi föður síns, en enginn þeirra frænda mun hafa verið kallaður »goði«, og ekki munu þeir liafa reisthof hér á landi. Munu allir Gaulverjar liafa haldið trygð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.