Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 32
34
6. Jón Porgeirsson, prestur á Hjaltabakka, dó 1674 ;
hans faðir
7. Þorgeir Steinsson á Ketu á Skaga; hans faðir
8. Steinn Þorgeirsson; hans faðir
9. Þorgeir var sveinn Jóns biskups Arasonar og með
honum á Sauðafellsfundi, bjó á Grund í Svarf-
aðardal (aðrir segja, sem víst er miður rétt, í
Svínadal); ætt þessa mætti, ef til vill, rekja
lengra upp.
B. Móðurœtt:
4. gr.
1. Margret Snœbjörnsdóttir kvinna Ólafs á Auðólfs-
stöðum og móðir séra Arnijóts; hennar faðir
2. Snœbjörn Haldórsson, prestur í Grímstúngum, dó
1820, bróðir Brynjólfs Haldórssonar afa þeirra
Péturs biskups og Jóns yfirdómara Péturssona;
sjá ætt Péturs biskups, 5. gr. Nr. 2, 1. bindi,
bls. 16.
5. gr.
2. Sigríður Sigvaldadóttir hét kvinna séra Snæbjarn-
ar og móðir Margrétar; hennar faðir
3. Sigvaldi Haldórsson, prestur á Húsafelli, dó 1756;
hans faðir
4. Haldór Ámason, prestur á Húsafelli; hans faðir
5. Árni Haldórsson; hans faðir
6. Haldór Ketilsson, prestur á Iíálfafelli; hans faðir
7. Ketill Ólafsson, prestur á Kálfafelli, framyfir 1633,
hann var bróðir séra Guðmundar Ólafssonar í
Einholti, sjá ætt Ólafs prófasts Pálssonar 5. gr.
Nr. 7, 1. bindi bls. 32.