Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 53
55
g, Guðrún ýngii) hennarmaður Þorbjörn, bl.
3. Pórun giptist 1611 Bjarna sýslnmanni Odds-
syni, er hér getur síðar.
Eg held að Björn hafi fengið Múlasýslu eptirl580
og 1585 flnnst dómnr hans um kirkjuskuld ng mála
konu, 1586 hefir hann látið dóm gánga á Egilsstöðum
um penínga Vilborgar nokkurrar Bjarnadóttur. Um þær
mundir hefir hann og haft bæði Múla- og Skaptafells-
sýslu, sem sjá má af vísitatíu sona Gísla biskups um
austfirðíngafjórðúng 1588. En um 1589 hefir hann
mist sýsluvöld, sern séra Einar Sigurðsson um kvað.
En menn halda, að hann hafi haldið Skriðuklaustur,
meðan hann lifði. Björn bjó fyrst á Ásbrandsstöðum
í Vopnafirði og síðan á Bustarfelli. Hann var ríkur
maðnr í sinni tíð, því liann tíundaði 100 cr. Björn
sýslumaður Gunnarsson er sagt að verið hafi tvígiptur
og hafi fyrri kona hans verið Guðlaug Árnadóltir, og
þeirra sonur hafi verið Páll, er um tíma hafi haldið
Skriðuklaustur og áður er nefndur. En Björns og Ragn-
hildar börn hafi verið Jón og Þórunn. Eptir dauða
Björns giptist Ragnhildur aptur Snæbirni syni Fjalla-
Þórðar. En líflát Björns bar svo til. Hann var á ferð
nálægt 1603 og lét flytja sig yfir Jökulsá hjá Iíirkjubæ
í Útmannasveit, jaki hljóp á flata ferjuna og hvolfði
benni; fannst Björn eigi síðan1.
1) Ætt sú, sam komin er frá Birni sýslumanni Gunnarssyni
nefnist Bustarfellsœtt. At) Björn hafl veriti tvígiptur, er án efa til-
hæfuianst, Gublaug Arnadúttir var mútiir Ragnhildar konu hans, sem
fyr segir, en ekki kona hans.