Tímarit - 01.01.1870, Síða 53

Tímarit - 01.01.1870, Síða 53
55 g, Guðrún ýngii) hennarmaður Þorbjörn, bl. 3. Pórun giptist 1611 Bjarna sýslnmanni Odds- syni, er hér getur síðar. Eg held að Björn hafi fengið Múlasýslu eptirl580 og 1585 flnnst dómnr hans um kirkjuskuld ng mála konu, 1586 hefir hann látið dóm gánga á Egilsstöðum um penínga Vilborgar nokkurrar Bjarnadóttur. Um þær mundir hefir hann og haft bæði Múla- og Skaptafells- sýslu, sem sjá má af vísitatíu sona Gísla biskups um austfirðíngafjórðúng 1588. En um 1589 hefir hann mist sýsluvöld, sern séra Einar Sigurðsson um kvað. En menn halda, að hann hafi haldið Skriðuklaustur, meðan hann lifði. Björn bjó fyrst á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði og síðan á Bustarfelli. Hann var ríkur maðnr í sinni tíð, því liann tíundaði 100 cr. Björn sýslumaður Gunnarsson er sagt að verið hafi tvígiptur og hafi fyrri kona hans verið Guðlaug Árnadóltir, og þeirra sonur hafi verið Páll, er um tíma hafi haldið Skriðuklaustur og áður er nefndur. En Björns og Ragn- hildar börn hafi verið Jón og Þórunn. Eptir dauða Björns giptist Ragnhildur aptur Snæbirni syni Fjalla- Þórðar. En líflát Björns bar svo til. Hann var á ferð nálægt 1603 og lét flytja sig yfir Jökulsá hjá Iíirkjubæ í Útmannasveit, jaki hljóp á flata ferjuna og hvolfði benni; fannst Björn eigi síðan1. 1) Ætt sú, sam komin er frá Birni sýslumanni Gunnarssyni nefnist Bustarfellsœtt. At) Björn hafl veriti tvígiptur, er án efa til- hæfuianst, Gublaug Arnadúttir var mútiir Ragnhildar konu hans, sem fyr segir, en ekki kona hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.