Tímarit - 01.01.1870, Page 61
63
manns árum Árna haft einhverja meðgjðrð með Múla-
sýslu, því 3. maí 1603 finst dómur eptir Hákon, geng-
inn á Egilsstöðum, og getur verið, að hann þá hafi haft
sýsluna með Árna. — 1607 dag 7. maí að Hjaltastöð-
um, dæmdi Árni með 6 mönnum um reka, og kallast
þá konúngs valdsmaður í Múlaþíngi.
Hálwn Arnason.
(Sjá Skaptár- og Árnesþíng).
Hér að framan er getið þess,erHákon 1595 dæmdi
undir lögréttuna um aðtektir Erlends Magnússonar á
enska skipinu, og dóms hans á Egilsstöðum 3.maíl603;
virðist hann því hafa haft hálfa Múlasýslu um tíma.
Bjarni Oddsson.
Faðir: séra Öddur1 á Hofi í Vopnafirði Þorkelsson
Hallgrímssonar.
M ó ð i r : íngibjörg Vigfúsdóttir I’orsteinssonar Finn-
bogasonar lögmanns.
Kvinna: Þórunn Björnsdóttir sýslumanns Gunnars-
sonar sjá hér að framan; þeirra
börn: 1. Petur2 á Bustarfelli átti Steinunni Vigfús-
dóttur prests á Hofi í Vopnafirði Árnasonar
sýslumanns Magnússonar, sjá hér á undan,
þeirra börn:
1) Sera Oddur og Guílbrandur biskup voru bræírasynir.
2) Pétur eldri Bjaruason var lögrettumaíiur og bjó á Torfastötl-
um í Vopnafirbi, er 6agt hann hafl verib nm scxtugt, er hann eign-
abist Steinunni kouu sína, en hún hafi þá verib á 19. ári; hafl
hann síban lifab í 5 ár, og þau átt á þeim 5 árum 3 börn, eu
Pétur hað átt 3 lauuböru ábur en hanu kvæntist.