Tímarit - 01.01.1870, Page 61

Tímarit - 01.01.1870, Page 61
63 manns árum Árna haft einhverja meðgjðrð með Múla- sýslu, því 3. maí 1603 finst dómur eptir Hákon, geng- inn á Egilsstöðum, og getur verið, að hann þá hafi haft sýsluna með Árna. — 1607 dag 7. maí að Hjaltastöð- um, dæmdi Árni með 6 mönnum um reka, og kallast þá konúngs valdsmaður í Múlaþíngi. Hálwn Arnason. (Sjá Skaptár- og Árnesþíng). Hér að framan er getið þess,erHákon 1595 dæmdi undir lögréttuna um aðtektir Erlends Magnússonar á enska skipinu, og dóms hans á Egilsstöðum 3.maíl603; virðist hann því hafa haft hálfa Múlasýslu um tíma. Bjarni Oddsson. Faðir: séra Öddur1 á Hofi í Vopnafirði Þorkelsson Hallgrímssonar. M ó ð i r : íngibjörg Vigfúsdóttir I’orsteinssonar Finn- bogasonar lögmanns. Kvinna: Þórunn Björnsdóttir sýslumanns Gunnars- sonar sjá hér að framan; þeirra börn: 1. Petur2 á Bustarfelli átti Steinunni Vigfús- dóttur prests á Hofi í Vopnafirði Árnasonar sýslumanns Magnússonar, sjá hér á undan, þeirra börn: 1) Sera Oddur og Guílbrandur biskup voru bræírasynir. 2) Pétur eldri Bjaruason var lögrettumaíiur og bjó á Torfastötl- um í Vopnafirbi, er 6agt hann hafl verib nm scxtugt, er hann eign- abist Steinunni kouu sína, en hún hafi þá verib á 19. ári; hafl hann síban lifab í 5 ár, og þau átt á þeim 5 árum 3 börn, eu Pétur hað átt 3 lauuböru ábur en hanu kvæntist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.