Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 55
57
arsnesi og Ragnhildar Ásgeirsdóttur; þeirra börn:
Guðrún og íngibjörg, áttu báðar barn ógiptar ; gipt-
ist svo íngibjörg Bjarna en Guðrún Egli Hallottu
sonum, varð lítið úr þeim og þeirra niðjum. Hin-
rik var og óspilunarmaður, brutlaði eignum sínum
i hestakaupum; átti barn fram bjá, hét Guðríður,
eignaðist Jón Nikulásson (kallaðan) Ásgeirssonar og
Guðrúnar Einarsdóttur íÞíngnesi. Hinrik seidi móð-
ur sinni 10 ar í Svignaskarði, er hann hafði í arf
fengið.
2. Torfi Erlendsson, si?slumaður, sjá um hann Árnes-
þíng.
3. Anna átti fyr Ásgeir Björgúlfsson Ásgeirssonar og
Sesselju Halldórsdóttur1; þeirra börn: Guðrún, Kristín
og Gróa, giptust bændamönnum og áttu börn. Ánna
giptist aptur Vigfúsi Eiríkssyni í Ási, átti ekki börn
með honum. Hennar 3. maður Þorgeir, sonur Jóns
Pálmasonar og Sigríðar, áttu ekki börn.
4. Sigríður kvinna séra Einars Guðmundssonar á Stað á
Reykjanesi, þeirra börn : séra Erlendur í Hjarðar-
holti, séra Guðmundur í Skarðsþíngum, Hannes og
Þorleifur, kvæntust allir og áttu börn.
5. Guðrún giptist Þorvaldi Skúlasyni, bróður Þorláks
biskups; þeirra börn: Jón, Björn, íngunn, er gipt-
ust og áttu börn. Eptir dauða Guðrúnar kvæntist
Þorvaldur aptur2.
1) Sesselja var Hallsdóttir Ólafssonar prests í Saurbæ Kolbeins-
sonar og seinni konu Halls, Gubrúnar J>orsteiusd(5ttur ilr Hjorsey Torfa-
sonaríKlofa; hafa þau hjúnin Asgeir og Anna því verift fjúrmenníngar.
2) Espólín og Ólafur Snógdalín telja enn alsystur Torfa Steinunni
og lanndúttur hennar Sigríbi Árnadúttur, fyrri konu sera Sigurfcar
á Skorrasta?) Árnasonar, er nefudur veribur híir síÍJar.