Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 85
87
brecka, Tundrastaðer, þuerarland, Skögar, fleka halfann
J ðiioskadal, þetta á allt Hofðaland J Rekom. fiórðung
J hualreka, og halfann attung J ollum Laitra Reka, og
ílutningar, frá Skriðulæk til forsmr, halfann viðreka. frá
Swlum til Torfdælar lækiar, á valla staður fiorðung J
hualreka, Enn lialft Grundarmenn, og Hofðamennn.
[Enn við reka J þessu takmarki halfann huorer Grund-
armenn og Ilofðainenn]. frá Rekamarki á Þorgeijrs fiarð-
arhofða, á Ilofði hálfann hualreka thil Iíerlingar. frá
Kierlingu Jnn thil oss. a Hofði florðung J hualreka, enn
halfann ef fluttur er. J þessu Takmarki við Þóngla-
backa menn. Jnn til oss á Hofði halfann viðreka, og
so öll aunnur fiorugogn, nema hual reka, þá a Hofði
halft, fra Swlum og thil Gallta, á Iíyrkiann ein við sig,
halfann viðreka og hualreka, halfann * 2Reka á Sueris
velli, En þriðjung á þernu skieri á Iíyrkia Ein: Þelta
á hun Kuikfie. kyr v. iij. asauðar kugilldj, Rúfiár gillt
kugilldi, half v. hundrað J lagaurum. J skruða, Messu-
klæði ij. yfirsloppur, Alitaris klæði iij. fontur meður
Bunaði, iii handklæði, kaleykur, messingar stijkur ij.
Jarnstijkur iiij. litlar. Tiolld vmm alla kyrkiu, krossar
ij, og lykneski iiij vnder, og hið fimta lytið, Mariu
skript. Nichulas lykneski, merki ij. kluckur iij. Am-
brosius lykneski, Munnlaug, Hiálmur af Jarne, Gloðar-
kier, Elldbere. J Bokum, Aspiciens, Bækur vondar iij.
að Dominicum, og meður Suffragium, og de Sanctis.
Frá Jons messu Baptistæ, og framm vmm Andresmessu,
f ] varitar í B, eu er þar bætt vií> út á röndinni meþ annarri
hendi.
2) í B heflr fyrst staþiþ „viíireka“, en síþar hefir því þar verib
breytt í „reka“.