Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 97

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 97
99 verið þar héraðshöfðíngi, eptir því sem hann kemur fram í Njálu. Þegar Hjalti kom því til leiðar að Gunn- ar tók sættum við þá Starkað, eptir víg Hjartar (Njálss. LIV k.), þá tók hann svo til orða: »Ekki hefi ek enn hlutast til málaferla yðvarra« — eins og honum hefði þó staðið það til, en höfðíngjar voru þó ekki vanir að »hlutast til« mála með óviðkomandi mönnum óbeðnir ef þíngfrið var ekki raskað. Það voru ekki Mosfellíng- ar, sem máli áttu að skipta við Gunnar í það sinn — enda er líkara að hann hafi ekki gipzt Vilborgu fyr en eptir þetta — því gat ekki legið í orðum hans: að lík- legt mætti þykja hann veitti tengdamönnum sínum. En eðlilegt mátti þykja að bann, sem héraðshöfðíngi, »hlut- aðist til« mála með innanhéraðsmönnum þó þeir væri ekki þíngmenn hans sjálfs, það gat honum staðið til, óbeinlínis. Hitt er þó sterkari sönnun, að eptir brenn- una þótti Kára það ekki nóg, þó Mörður »safnaði liði«, það hefði þó verið ærið, ef Mörður hefði átt alit manna- forráð út að Þjórsá. En Kári »reið í Þjórsárdal, til móts við Hjalta» (Njálss. CXXXII kap.), hann «safnaði liði og kveður upp almenníng», því hef- ir hann haft vald yfir almenníngi. Nú er óhugs- endi — þó Hjalti hefði átt svo og svo mikið ríki í Ár- nessþíngi — að hann hafi þá riðið út um hreppa, því síður lengra, til að safna liði, er svo fljótt þurfti á að halda. Og það því síður sem Krossvað á Þjórsá var við Þjórsárdal sjálfan. Og þó Hjalti hafi kvatt þá ná- granna sína, Þjórsdæli, til ferðar með sér, þá var það ekki «almenníngur». Hann hefir því hlotið að «kveðja upp almenníng» fyrir austan Þjórsá um leið og hann reið austur um. Það virðist annars vera vera lík hugs- un, sem kemur fram í því: «að safna liði og ríða eptir r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.