Tímarit - 01.01.1870, Side 72
74
A Stað I Kinn.
Kyrkia að SlaðlKinn1 Er helguð Mariæ og Nicho-
lao, thil þeirrar kyrkiu liggur allt heimaland, og Ofeig-
staðer, Torfunes og Tiarnahuerfe, hið eystra og vestra,
halfy hundraðy skogur J manafelli. Reki J Vijk vt þriði-
ungur af Tolftungi allj hualj, sijðann skal þriðiungur
alls hualj thil þessarar kyrkiu. Aull trie skemri enn xx
feta, Tueijr hluter hins stærra viðar. Þetta J kuikíie.
Kyr ij. ær xij. Halfur þriðie tugur veturgamalls fiar, ij.
kuijgur tuæuetrar, Þetla er Jnnann Kyrkiu. iij. messu-
klæði vond, 11. Alltarisklæði og hin þriðju Göð. ij brijk-
ar klæði, Tiolld vond vmm kyrkiu, Legendu líök xu
manuðj að Dominicum. Skrijn eitt, krossar vi. forn skra.
Missale ferio. Guðspioll ii selskins Bok. iij kluckur.
Glergluggar iij. Alltaris steirn laus, Jarnstikur iiij og
lampe, kaleykur, elldbere. Sermonum Bök, Dialogus
Marju saga. Mork vax. íx merkur lysis. Þar er presty
skylld og diakns, Tekur prestur vtanngarðj halfa iiij
mork J leygu, heima iiij merknr,. Heytollur og lysis-
tollur af xi. Bæjum. Tijund tali anno ccc. Þetta hefnr
gefist thil sijðann syra Sturla kom. Iíyr iiij. asauðar
kugilldi. Þetta hefur hann Gefið, Alltaris klæði. Brijkar
klæði og Gloðarkier, Torfskurð I Bergstaða land. iiij
tolffeðmingar Uiðun I Staðar hollt. Fra Ofeygsfelle thil
iniosyndis, halfur attungur hualreka og viðar, ogJflutn-
ingu millum Osa, halfur attungur huals og viðar.
Ilelgastaða Kyrlda
Iíyrckia A Helgastoðum er helguð uorre Fru sanctæ
1) í B stendnr: „Kyrckia A poroddstoíum í Kinn“ og or þat) ó-
leibrttt, og eins beflr meí) fyrstu verií) skrifab í A, on þar er þati
aptur leiþrett á þaun hátt, sem her stendur, eins og svnist meí)
súmu bendi, sem bókiu er skrifub meí).