Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 112
114
voru gömul munnmæli, að fyrir neðan Gaukshöfða,
vestast og fremst í Þjórsárdal, hefði verið vað, og heitið
uKrossavað” — því á höfðanum er steinn við veginn,
sem kross stóð á í páfadómi. Enn í dag skal hver sá
sem í fyrsta sinn fer um veginn, gefa til steinsins
hrísluánga, bein eða annað. Sá maður sem Bergsteinn
hét, Hreiðarsson, bóndi á Yrjum í Landsveit, fann
þetta vað aptur fyrir hér um bil 20—30 árum, og vóð
sjálfur fyrst þar yfir í frosti og ísskriði. Það má víst
fullyrða að Iíári hafi annaðhvort farið yfir á þessu vaði,
eða verið fluttur frá Skarfanesi, þegar hann reið í
í’jórsárdal til móts við Hjalta, og sömu leið — hina
skemmstu — hafa þeir víst farið austur aptur. Ekki
er hægt að gizka á, hvers vegna vað þetta hefir lagzt
af, þó má vera að áin hafi breytt sér nokkuð. Nú
þykir þar gott vað og er mjög tíðkað. Það er nú kall-
að «Gaukshöfðavað»
1) Svo er sagt ab orsökin til þess ab Bergsteinn fór aí) reyna
vaí)ií) væri sii: aí) tvö haust, hvort eptir anna?», sá hann mann fara
þar yfir. Sá reib ofan á milli á trödráttarhesti briinnm. Aldrei
sporí)ist til þessa mauns, og var hald manna aí) þab hefbi verib
útilegumabur.
Bergsteinn drnkkna<6i síbar í þjórsá, mefc Hreit)ari bróbur sín-
um, er þeir komu af Eyrarbakka nm haust. þeir fóru yfir á Eyar-
vabi og vób Bergsteinn fyrir sem hann var jafnan vanur, — því
bábir höfbu jafnan einn reifthest. — f>ab sást frá Minna-Hofi aí)
þeir áttn dvöl nokkra þegar þeir komu austnr í Árnessib, og heldu
menn þeir hefbi þá leyst upp, og náb brennivíni aí) hressa sig á —
en þeir voru báí)ir hneigíúr fyrir þab. — Nd gjörfti fjdk og dimm-
abi af nótt, höffrn þeir því villzt og lagt dt í ána móts vií) Minna-
Hof í staí) þess aí) leggja dt í kvíslina, fyrir austan Árnessií). þ>ar
fundust hestar þeirra morguninn eptir.
Brynjúlfur Jónsson.