Tímarit - 01.01.1870, Page 112

Tímarit - 01.01.1870, Page 112
114 voru gömul munnmæli, að fyrir neðan Gaukshöfða, vestast og fremst í Þjórsárdal, hefði verið vað, og heitið uKrossavað” — því á höfðanum er steinn við veginn, sem kross stóð á í páfadómi. Enn í dag skal hver sá sem í fyrsta sinn fer um veginn, gefa til steinsins hrísluánga, bein eða annað. Sá maður sem Bergsteinn hét, Hreiðarsson, bóndi á Yrjum í Landsveit, fann þetta vað aptur fyrir hér um bil 20—30 árum, og vóð sjálfur fyrst þar yfir í frosti og ísskriði. Það má víst fullyrða að Iíári hafi annaðhvort farið yfir á þessu vaði, eða verið fluttur frá Skarfanesi, þegar hann reið í í’jórsárdal til móts við Hjalta, og sömu leið — hina skemmstu — hafa þeir víst farið austur aptur. Ekki er hægt að gizka á, hvers vegna vað þetta hefir lagzt af, þó má vera að áin hafi breytt sér nokkuð. Nú þykir þar gott vað og er mjög tíðkað. Það er nú kall- að «Gaukshöfðavað» 1) Svo er sagt ab orsökin til þess ab Bergsteinn fór aí) reyna vaí)ií) væri sii: aí) tvö haust, hvort eptir anna?», sá hann mann fara þar yfir. Sá reib ofan á milli á trödráttarhesti briinnm. Aldrei sporí)ist til þessa mauns, og var hald manna aí) þab hefbi verib útilegumabur. Bergsteinn drnkkna<6i síbar í þjórsá, mefc Hreit)ari bróbur sín- um, er þeir komu af Eyrarbakka nm haust. þeir fóru yfir á Eyar- vabi og vób Bergsteinn fyrir sem hann var jafnan vanur, — því bábir höfbu jafnan einn reifthest. — f>ab sást frá Minna-Hofi aí) þeir áttn dvöl nokkra þegar þeir komu austnr í Árnessib, og heldu menn þeir hefbi þá leyst upp, og náb brennivíni aí) hressa sig á — en þeir voru báí)ir hneigíúr fyrir þab. — Nd gjörfti fjdk og dimm- abi af nótt, höffrn þeir því villzt og lagt dt í ána móts vií) Minna- Hof í staí) þess aí) leggja dt í kvíslina, fyrir austan Árnessií). þ>ar fundust hestar þeirra morguninn eptir. Brynjúlfur Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.