Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 98

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 98
100 brennumönnum«, eins og kom fram hjá Borgfirðíngum eptir víg Þorsteins Gíslasonar, nl. að það væri sameig- inleg nauðsyn allra héraðsmanna, fyrst höfðíngja, og svo alls almenníngs, að láta engum líðast það að ó- sekju, að heimsækja nokkurn héraðsbúa með ófriði. Fallist maður á þessa ætfun, að Hjalti Skeggjason hafi haft goðorð og mannaforráð á Rángárvöllum (ytri), þá virðist manni eðlilegt, að Hjalti gæti búist við því, að Gunnar mundi vilja töluvert »gjöra fyrir sín orð og vináttu» (N s. LXIV kap.). Þá þykir manni það engin furða, þó Gunnari þætti meira undir um hann en marga aðra, að hann nværi ekki á móti honum». í*á getur maður skilið í því, hvers vegna Runólfur goði gjörði sér svo mikið far um að sækja Hjalta til sektar fyrir goðgá hans (Ól. Tr.s. 217 k.). f>ess er þó hvergi getið að þeir væri skyldir. Runólfur hefir verið trúmaður mikill í fornum sið, og því ekki þolað að eiga fyrir samþíngisgoða slíkan trúarníðíng sem honum heflr þótt Hjaltf vera. Getur líka verið, að Runólfi hafi þótt nóg um nppgáng Hjalta og vinsældir hans í héraðinu -—þar sem svo lítið hafði borið á forfeðrum hans — og því gjarnan viljað ryðja honum af vegi. Þá fyrst getur maður kallað það viturlega ráðið af Hjaita, að smíða skip heima í Þjórsárdal og fieyta því ofan eptir Rángá. Það hefði verið óviturlegt vogunarspii, ef þingmenn hans hefði ekki verið við hendina, ef á hefði legið. Mörður var raunar teingdur Hjalta, en hann var líka frændi Runólfs, enda jafnan lítið trygð hans að treysta. Að vísu hefir Hjalti hlotið að hafa fjölmenni með sér, því á ýmsum stöðum hefir hann orðið að draga skipið á landi, en nærri má geta, að það hefir ekki verið sá grúi, að Hjalta væri óhætt, þó Runólfur dragi her að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.