Tímarit - 01.01.1870, Page 56

Tímarit - 01.01.1870, Page 56
58 Eg hygg, að Erlendur hafi tekið Múlaþíng, erBjörn Gunnarsson slepti, og víst er að Erlendur varð sýslu- maður 1593 í Múlaþíngi, og 1597 var hann þar enn sýslumaður. Um það levti komst Erlendur í vandræði útaf aðtekt á enskri duggu og óvarlegri meðferð góz- ins, og í því máli sigldi hann og dó í Harnborg. Fræði- bækur segja, að hann lílinn tíma haíi og haldið Skriðu- klaustur og að klaustrið þá hafi brunnið; þykir mér líkast, að Erlendur hati því og mist klaustrið. 1595 lét Brostrup Gedde dæma á alþingi, hverjum tilhevrði það enska skip, er laskast hafði í Stöðvarflrði og Erlendur Magnússon hefði til sín tekið. Hafði Ilákon Árnason skotið því máli undir lögréttuna. Þórdís giptist aptur Jóni syni Odds og Guðrúnar voru þeirra börn: Úlfhild- ur, Jarðþrúður og Guðrúnar tvær. Þau Jón og þórdís bjuggu seinast suður i Reykjavík. Torfi sonnr Erlend- ar og Þórdísar heflr verið borinn 1598 eða 1599,hefir því Erlendur eigi fyrri siglt en 1598, og líklega dáið í Hamborg árið eptir eða seinna. 1691 var Erlendur kirkjubóndi á Stóruvöllum í Rángárþtngi, þá hann á- sakaði séra Orm Ófeigsson fyrir að hafa sundurrifið hökul þar í kirkjunni og atyrt sig. Þar um var 1591, 8. dag maímánaðar haldið þíng á Skarði á Landi af Oddi biskupi og Eyólfi sýslumanni Ilalldórssyni með 12 dómsmönnum; varð lítið úr málunum. Siðan gjörðist Erlendur lögsagnari í^órðar lögmanns og dæmdi í tver- árþíngi 1593 sama ár og hann tók Múlaþíng eða part þess. Jacob Hildibrandsson Winoch. Hann halda menn, að verið hafi frá Ilamborg. Um ætt hans eða afspreingi veit eg ekki. Hann var orð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.