Tímarit - 01.01.1871, Side 15

Tímarit - 01.01.1871, Side 15
15 öðrum selt». En sé hinurn seinni kaupanda það ókunn- ugt, að hluturinn sé áður öðrum seldur, er það auð- sætt, að hann getur kraíizt skaðabóta af seljanda, og má hann þá eptir áðurgreindri lagagrein í landsleigu- bálki, samanber norsku laga 5.—3.—42., ef jörð er honum seld, kjósa aðra eins góða jörð, ef seljandi á hana til, en sé seljanda það ómögulegt, ber honum að greiða kaupanda auk peninga þeirra, er hann kynni að hafa greitt af jarðarverðinu, jafnmikið og nemur árs landskuld af jörðunni, sem um var samið. Þegar máls- partar hafa gjört samuing sín á meðal, má hvorugur þeirra af ásettu ráði eða af óaðgætni brjóta gegn því, er ákveðið var, en sje samt brotið gegn því, verður sá hinn sami jafnan að bæta það að fullu, með því líka samningur sá, er gjörður er, leggur hlutaðeigendum þá skyldu á herðar, að efna loforð sitt, og þar af leiðir þá aptur, að sá er vísvitandi eða af óaðgætni ekki efnar það, er hann lofað hefir, verður, ef sá, er loforðið var gefið, krefst þess, að bæta fyrir misbrotið. í'ar eð það kanu að vera vafa undirorpið, hvaða aðgætni að hlut- aðeigandi á við að hafa í samningnum, erþað betra og haganlegra að taka það fram greinilega, einkum ef sér- stakrar varkárni og aðgætni á að gæta, því lögin heimta einungis, að sú aðgætni sé við höfð, sem hver reglu- maður á að gæta í þeim efnum, sem um er að ræða í hvert skipti, og sein með sannsýni má af hverjum mauni heimta. Eins er það og haganlegra, að málspartar til- greini, hvað mikið hver á að greiða, ef hann annað- hvort vísvitandi eða af óaðgætni, er honurn má tilreikn- ast, gjörir þeim, er hann hefir mök við, einhvern skaða, svo að hann þurfi ekki að sanna að lögum, hve mikið ijártjón hann hafi beðið. Þar eð einungis sá skaði á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.