Tímarit - 01.01.1871, Side 21

Tímarit - 01.01.1871, Side 21
21 salsbrefi sími, og þannig verða sviptur eign sinni ein- ungis sakir form-yfirsjónar, en þrátt fyrir þetta hefir lagasetning þessi heimild í hinu áðurgreinda opna bréfi, sé það, hvað Reykjavík snertlr, að því ætla má, lögleitt þar með tilskipun 24. apríl 1838. Til þess að öðlast fuilan lagakrapt gegn þriðja manni á því afsals eða veðbréfið, sé fasteign seld eða veðsett, að lesast á því þingi, þar sem fasteignin heyrir undir. Yeðsetji nokkur lausafé, án þess að skila því frá sér, og það ejgi er að álíta sem fast búfé eðurinn- stæða einhverrar jarðar, og því fylgjandi fasteign, á veð- setningarskjalið ætíð að lesast á varnarþingi hans. Hið sama gildir og eptir tilskipun 24. apríl 1833 um þau skjöl, er takmarka eignarráð nokkurs manns yfir fjár- munum hans yfir höfuð, en slík skjöl eiga líka að les- ast á þeim þingum, þar sem fasteignir hans heyra undir, svo að seinni afhendingar og veðsetningarskjöl eigi geti haft forrétt fyrir þeim. Skjalsins lagakraptur gegn þriðja manni reiknast fyrir utan Reykjavík frá þeim degi, að það er þinglesið, þó skal samkvæmt áður greindri til- skipun, þegar sá, er útvegað hefir nokkurt heimildar- eður veðsetningarskjal, sýnir það sýslumanni til fyrir- farandi bókunar í afsals- og veðbréfabókina, og fær þar um áteiknun hans og vottorð á sjálft skjalið, svo og síðan lætur lesa það á næstkomandi manntalsþingi, skjalsins lagakraptur að reiknast frá þeim degi, er það þannig var sýnt, svo að það á að hafa forgangsrétt fyr- ir þeim skjölum, sem undir eins og það fram koma á þingi, og sem annaðhvort öldungis ekki eður seinna á þann hátt, er fyr segir, eru sýnd sýslumanni. Af þess- ari lagagrein flýtur nú beinlínis, að hið ýngra afsals-eða veðsetningarbréf getur haft forgangsrétt fyrir hinu eldra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.