Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 9

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 9
9 sólinni, því að eins og kunnugt er, þenjast allir lilutir út við hita. Sólin er yngsti hnötturir.n í sólkerfinu, og er því skemmra á veg komin að kólna og þjettast, en hinir; en við það hún er að þjettast, myndast og hiti og Ijós, og telja menn svo til, að ef sólin þjettist svo mikið, að þvermælir hennar minnki um xooos* M sje sá hiti, sem myndast við það, jafn þeim hita er streyin- ir út frá henni á 2000 árum. En svona litla breyting á þvermáli sólarinnar er ekki unnt að ákveða með þeim áhöldum, er menn enn hafa. Vjer sjáum því hversu fjarskalega uppsprettu hita og Ijóss sólin hefir í þessu eina, að hún er að þjettast. En hversu auðug sein upp- sprettan er, þá mun hún þó u m s í ð i r tæmast, því að allt af er ausið úr henni og aldrei bætt í hana. Æfi mannkynsins er að eins lítil alda í hinum ó- endanlega straumi tíinans. ílvað eru 6000 ár í sam- anburði við þær milljónir ára, er lifandi verur voru á jörðinni áður enn mannkynið kom til sögunnar; og livað eru aptur þessar milljónir ára í samanburði við það tímabil, sem þur/ti til þess aðjörðin kólnaði svo, að hún yrði byggileg fyrir nokkra lifandi veru, gras eða dýrl Til þess að eins að kæla hana irá 2000 til 200 mælistiga, hefir þurft 350 milljónir ára, og hversu miidu lcngri tíma mun hún þó ckki hafa þurft til þess að brcytast úr þokuhnetti í glóandi og bráðinn hnöttl Og ef vjer lítum fram í ókomna tíma, hvílík eilífð er þá eigi fyrir framan oss! En hinir sömu náttúrukraptar sem hing- að til hafa ráðið breytingum og biltingum í heiminum, sem hafa Ieitt. fram af skauti jarðarinnar eina kynslóð af lifandi verum eptir aðra, þeir munu og framvegis ráða lofuin og lögum í heiininum, samkvæmt hinu eilífa

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.