Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 43

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 43
43 sem verla lijer í vetur, ab undanteknum máske elnum 200? tunnum er komu mel) kaupskipinu Raehel; þafc hefir annara lengi veri& einn annmarki á verzlun vorri, eins og öllum er ljóst, aíi kaupmcnn hafa verií) fljótari á ab setja vöru sína upp, þá slœmar frjettir hafa borizt frá útlöndum, en aí) setja nibur, þá góbar frjettir hafa komií); svo reyndist þab líka hjer I vor, því meö pósti er kom ab sunnan f mibjum apríl, komu áreibanlegar frjettir um, ab matur vœri fallin í verbi erlendis, en þó var hann ekki settur nibur fyrr en skip komu seint í maí. Ileyrt höfum vjer, ab kaupmenn hjer hafi í sumar lof- ab sumum skiptavinum sínum dálitlum afslætti á munabar- vöru og jafnvel matvöru, ef þeir yrbu skuidlausir vib nýár; þetta má virbast mjög eblileg verzlunarabferb, því bæbi hlýtur kaupmaburinn, ab geta betur stabib vib ab gefa skuldlausum manni betri prfsa, þar sem fje hans stendur þá ekki arblaust; svo lilýtur þetta líka ab vera hin mesta hvöt fyrir mcnn yfir höfub, ab losa sig vib skuldir sínar, ef unnt er, til þess ab fá hina betri prísa; enda mun sá vera tilgangur meb abferb þessa ab hvetja menn sein mest til ab losast vib skuldirnar; þab cr líka jafnmikill hagur fyrir kaupmenn, seni landsmenn. Verb á fslenzkri vöru er nú opt og tíbum ekki fullkom- lega ákvebib, fyrr enn á veturna, þá reikningar manna eru afgjörbir; en þá hönd hefir seit hendi, eba í hinum svoköilubu lausakaupum, hefir hvít ull í landi verib á 32 sk., heilsokkar á 26 sk. hálfsokkar 16? sk., tólg 16 sk. og lýsi 24 rd. tunn- an. Af lýsi hefir kotnib hjer í verzlun á Akureyri afarniikib í sumar, og niuiiu þab vera fullar 3000 tunnur, Og af því hefir verib brætt hjer í bræbslubúsinu um 2400 tunnur. Seinna viljum vjer geta fært lesendum vorum skýrslu um hákarls- aíla og skipaeign bjer í kring um Eyjafjörb. Seint í ágöstmánubi kom kaupmabur Jaeobsen og verzl- abi hjer um viku tíma á sjó; bann gaf nokkru betri prísa bæbi i útlendri og inulendri vöru, eu af því liann kom evo seint og allir voru búnir ab láta vörur sfnar, þá gátu menn eigi notíb þc«8 ecm vera ekyldí; lmnn lagíii því Töruleifar

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.