Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 34

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 34
34 sjállri. Par að auki st<5ðu morg drifhvít tjöld á dálitl- um grasbala fyrir framan húsin, sem ýmsir ferðainenn áttu. Urn kvöldið stóð hún fyrir utan tjalddyr föður síns, og kom þá til hcnnar dálítill drengur frá öðru tjaldi, hann halði svartan hatt nýjan á höföi, og rauðleitan klút um hálsinn, og hjelt á sætabrauðsköku í hendinni, og skipti hann henni á milli þeirra. Drengur- inn hjet Einar, og fjell hann henni vel f geð; rjett í þessu kom faðir hennar reykandi út úr sölubúðinni og sló Einar, svo hann hljöp grátandi til tjalds foreldra sinna; því næst kom íaðir hans, og urðu þá mikil á- llog og ryskingar. Eptir þenna atburð langaði Stein- unni eigi til að koma í kaupstaðinn aptur. Eu hún var ekki að hugsa um þetta núna; hún brosti og var liin kátasta. Sólin var að hníga til viðar, og skein á hvíta jökulskallana, og heiðgul ský sveimuðn yfir þeim; þá mælti Einar: Bþeir tímar munu koma, er íeður vorir láta eigi sólina undir ganga yfir þeiira reiði“. En hvernig stóð nú á fyrir Steinunni með þvott- ana ? ÆI það er óþarfi að tala uin slíka lduti, á svo fögru sumarkvöldi. Næsta dag var cngin gleði á hjalla heima hjá Ingimundi gatnla, hann var þögulli en hann var vanur, og var alltaf að taka opinn litla skápinn þar scm flask- a n var; hann var rauður í andliti og augun hvikul. Steinunn gat eigi gjört honum neitt til liæíis; hann atyrti vinnufóikið f hvcrt skipti sem hann sá það, f stuttu máli, alstaðar amaði eitthvað að honum. Loksins varð hann nú vondur að marki. BI’að er þá enginn friður lengur8, sagði hann Við Steinunui tnjög rciðuglcga; 8en

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.