Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 19

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 19
19 eptir. Hingað til hefir oss skort slíkan leiðarvísi, sem væri almennur og næði til vorra tíma, og á höf. mikl- ar þakkir fyrir að hafa bætt úr þessum skorti. f*að, sem„ Prt.a er ábótavant er sumt svo vaxið, eins og sjá má, að cigi hefir verið kostur á öðru rjettara eða ná- kvæmara, því það hlaut að vera hverjura manni, eigi sfzt til sveita á íslandi, og þá eins honum, ómöguiegt, að gjöra íullkomiö prestatal á fyrri öldum, þar sem efn- in öll til umbóta eru á strjálingi um allt land og einn- ig erlendis. Aðrir gallar á þvf, sem jeg hefi bent til, eru flestir eigi stórvægilegir. 1*30 mætti ef til vill telja það aðalókost á „I’rt/, að hóf. dregur eigi nein skýr takmörk á inilli þess, sem víst er, og hins, sem miður er víst. Reyndar hefir J. S. í formálanum bent til árs- ins 1622 (eptir Iíannesi biskupi), svo sem nokkurs kon- ar takmarka árs milli hins vissa og óvissa. En eins og margt er öldungis víst fyrir það ár, eins er og hætt við, að eigi fátt sje óvíst eptir það. I*að er eigi tilgangur minn með grein þessari, að spilla fyrir bók þessari, sem jeg miklu fremur vildi óska að yrði sem almennast útbreidd, og er sannfærður um, að gctur komiö að góðum notum, og eigi heldur sá að rýra álit hins háttvirta höfundar. En jeg vildi sýna fram á, hvílíkra rannsðkna enn væri þörf í þessu efni, og hvetja þá, sem föng hafa á, til þess að liggja eigi á liði sínu. í*að eru sjálfsagt prestarnir, sem einkum hafa föng og færi á því. í formálanum fyrir sPrt.“ bendir J. S. til, hve þarft það væri, ef prestar á hverj- um stað vildu „rita og senda Bókmenntafjelaginu hver um sitt brauð þær leiðrjeltingar og viðauka, sem þeir vissi rjett og nákvæmlega, helzt eptir kirkjubókum eða 2*

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.