Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 11

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 11
11 u r s s y n i“2, 2. bindi, eru prentuð nokkur íornskjöl, er virðast áreiðanleg, ásamt athugasemd eptir útgefaran. Hann sýnir þar eptir skjölunum presta röðina á Berg- stöðum í Svartárdal frá því á 15. öld og fram á 17. öld. Jeg vil taka fram mismuninn á prestatalinu á Berg- stöðum eptir sPrt.“ og 9Tr.“. — í „Tr.“ eru taldir 2 prestar á Bergstöðum, er „Prt.“ getur ekki, Sigurður Porláksson, er síðar hjelt Mælifell, og forkell Þórðarson (á ofan verðri 15. öld og öndvcrðri 16. öld). í BPrt.“ er sjera Jón prinni kallaður „Guðmundsson“ allstað- ar þar, sem hann er nefndur, og svo er hann og nefnd- ur í prestatali nokkru, sem jeg hef undir höndum3 ; en í brjeíi nokkru, sem tilfært er í „Tr.“ og útgefið er á Ilólum 1607 kallar sjera Jón sig sjálfur „Jónsson*, og í hinu umgetna prestatals handriti hefir einhver fyrir fáum áruin strikað út föðurnafn hans 8Guðmundsson“, og skrif- að upp yfir „Jónsson“, eptir skilríkjum, sem til hafa verið við einhverja þá kirkju, cr hann þjónaði. í saina brjefi segir sjera Jón, að hann kæmi til Bergstaða 1556, og eins stendur í rhandr.“, en í „Prt.“ segir að hann fengi brauðið „fyrir 1556“. —• í „Tr.“ er talið, að Brynjólfur Arnason hjeldi Bergstaði 1567—1627; en í „Prt.“, að það væri 1574—1627, og rhandr.“ telur, að það væri 1568—1627. Bæði í „Prt.* og „handr.“ er talið, að Jón Jónsson, er síðar væri á Barði í Fljótum, fengi Bergstaði 1567, sem illa kemst að eptir „Tr.“. 2) pad er hjer slcammstafad vTr“. 3) pad er ritad t SkatjaJirdi fprir ndlœgt 30 drum, og virdist reyndar allómerkilegt. Einknm er þad mjög ófullkoin- id yfir Skdlholts biskupsdanni, pad er skammstajdd hjer nhandiM.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.