Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 26
26
síðan verið köllnð „Stórabóla8, og talin hjer hin
þriðja landplága af bráðasóttum.
1715 var vor kalt og grasbrestur mikill og óþurkar,
einkum norðanlands; var þá alþingi mjög íá-
mennt vegna harðinda.
1716. Seinastu daga júnímánaðar kom svo mikil snjó-
hríð, að fje fennti á fjöllum og afrjettum, en fjen-
aði þurfti að gefa heima. f*að sumar var eldur
uppi í Grímsvötnum.
1717 var eldur uppi í austurjöklum, íjell þá sandur
mikill í f*ingeyjarsýslu og Eyjaíirði.
1718 gjörði vetur harðan svo peningsfellir varð allmik-
ill, og fólk flosnaði upp, helzt fyrir sunnan á
Innnesjum, en þing varð fámennt vegna harð-
inda.
1721 var eldur uppi í Kötlugjá.
1724 var vetur harður og eldur uppi í Kröflu, sá eldur
var uppi hin næstu missiri, og einu sinni þornaði
þá Mývatn upp að mestu.
1727 sprakk út Öræfajökull.
1737 var vetur stórhríðasamur með snjóþunga og hag-
leysu, er hjelzt fram í fardaga fyrir norðan; á
vetri þessum urðu víða miklir fjárskaðar, og 6
menn urðu úti,
1738 gjörði vetur aptur harðan frá allraheilagramessu,
og allt fram á útmánuði.
1739 gjörðist vetur harður frá nýári vestanlands
og norðan, og gróðurlaust fram yfir fardaga; fjell
þá peningur allvíða úr hor og kulda um vorið.
f*á var fiskilítið og landfarsótt gekk yfir.
1741 var grasleysis ár og hafísar, því eigi hafði kom-