Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 36
36
einasta ský, en þaö var n<% til þess uð óendanlegt myrk-
nr yröi á milli þeirra, á milli hans og hennar.
I’annig leið nfi sumaiiö, og allt var eins og áður;
en um haustið frjettist, að ólafur g 1 a ð i heíði orðið
fyrir slysum, hann hafði sem sje verið að leita að nokkr-
um kindum, er honum var vant, en lenti í snjóflóði, sem
hrcif hann meö sjer niður í afarhátt hamragil, og þar
fannst hann næsta dag allur brotinn og bramlaður.
Hann var nó færður hálfdauður til bæjar, og nú lá
hann svona aumkunarlcga á sig kominn.
Læknirinn var eigi kominn enn þá, því þangað sem
hann var, var svo afarlöng Ieið. í hvert skipti sem
einhver heimamanna ætlaði að hagræða Ólafi eitthvað í
rúminu, þá hljóðaði hann svo hátt, að fólkið þoldi naum-
ast að heyra á það. f*egar Steinunn fjekk fregnina um
þetta, þá varð hún utan við sig af harmi, að vita af
þ e i m þarna hinumegin, en mega þó eigi koma til
þeirra, til þess að hugga þau f raunum þeirra; þ a u,
sem hún svo fegin hefði viljað þerra tárin af hinum
grátþrungnu augum þeirra Hún fjell á knje og fórnaði
höndum, — hún bað fyrir þeim; gat nokkur meinað
henni það —? í’annig var hún nokkra stund, þangað
til að einhver klappaði á herðarnar á henni. Ilún Ieit
upp, og það var faðir hennar sem hjá henni stóð; gleði-
blandin blfða skein úr augurn hans. Ifinn mikli harm-
ur hinnar saklausu dóttur hans hafði fengið mjög á hann;
hann mátii til að tala vingjarnlega til hennar, hann gat
ekki annað.
„En ef þú færir yfir um Steinunn Iitla“, sagði hann,
„til þess að vita hvernig þeim líður“?
Augu hennar tindruðu af gleði, eins og daggar-