Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 42
42
hlýinda vindar, svo ailir hafa náb hcynm sínum vel þarrnm;
en stundum hafa kornib ofsa veímr, t. d hinn 21. svo vib tjóni
hefir legibsem síbarmun sagt. Eptir þvf sem fregnir hafa af bor-
ist, má víst telja heyafia manna f fullu meballagi, nema ef vera
skildi á einstaka útkjálka þar sem grasvöxtur var rýr.
Heilsufar manna, allstafar þab til hefir frjezt hefir
verib hib bezta og slisfarir litlar.
Afli. Hákarlsafli varb binn bezti hjer nyrbra og í
kringum Eyjafjörb, þar sem hákarla útgjörbin er mest, og má
fullyrba ab hjer hefir aflast í sumar, jafn mikib og hin tvö
næstlibnu ár til samans. Hæstur hlutur varb 13 tunnur lýs-
is. Fiskafli hetír í sumar og allt ab þessu í haust verib hjer
í kringum Eyjafjörb heldur rýr, Itib sama er ab frjetta úr hin-
um nálægu veiöistöbuin, og er þab einkum fyrir skori á góbri
beitu, því hafsíld eba önnur beita, hefir því nær ekkert aflast,
en undir þvf er vanalega komin allur fiskafli, bar setn lóbir
eru brúkabar, en ekki handfæri, eins og hjer er víbast norb-
anlands.
V e r z I u n. Af henni höfum vjer ekki margt ab segja,
sem mönnum er ekki kunnugt. Hjer á Akureyri hefir verzl-
un í sumar verib allmikil, því vörubyrgbir hafa verib og eru
enn, miklar og góbar, en ekki helir verbib þótt ab því skapi
jafngott og míítt hefbi vera, einkanlega á hinni sroköllubu
munabarvöru, svo sem kaffi o- fl., því í landi hetir hún allt
af baldist í sama verti, og vjer skýrbum frá í seinustu frjett-
um vorum; itib sama verb á matvöru hefir líka haldist frani
til ágústmánabar loka, ab þá var hún sett u p p hjer vib
Höepfners og Gudmanns verzlanir, korn flOrd., baunirl2rd.
oggrjón 13 rd. Vib Popps verzlun var ekki 3ett upp, en rnatar-
byrgbir voru þar litlar. Á Húsavík var ab vísu litil mat-
vara, en þar var heldur eigi sett upp; á austurkaupstöb-
um hefir verib sagt ab ekki mundi verba sett upp fyrr en
haustskip kæmu. þessi uppsetning hjer á matnum fannst
mönnum mjög þungbær og ástæbulítil, þar setn kaupmenn
vorir höfbu þó keypt alian þenna mat, meban hann var f iáu
verbi erlendis, eba meb öbrum orbum allar þær matarbyrgbir