Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 13

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 13
13 Guðbrandnr Jdnsson (einnig til Flugumýrar þinga). Jón Gunnlaugsson (einnig á Mælifelli). Ilólar f Iljaltadal: Skúli Illhugason (fyrir 1315). Yalþjófur kapellán Lárens biskups. Skúli IUhugason (aptur talinn). Jón Koðránsson rektor þar. Þórður Þórðarson, officialis. Jón Magnússon (einnig á Breiðabólstað í Vesturhópi), 1393. Steinmóður Þorsteinsson (einnig á Grenjaðarstað), 1394. Halldór Loptsson (fyrir 1405). Jón Pálsson, 1405. I’orleifur Magnússon, var þar 1465. Jón Finnbogason, um 1522. Jón Pálsson, um 1526. Ásgrímur Jónsson var hjer 1324. Miklibær í Óslandshlíð : Ásgrímur Hallsson, 1556. Guðmundur Gunnlaugsson, 1566. Þorleifur Sæmundsson (síöar á Knappstöðum), 1572. Egill Ólafsson, 1603—41. Barð í Fljótum : Sæmundur Kársson (sfðar á Glaumbæ), 1588. Þorleifur Sæmundsson, 1594. Ilvanneyri í SigJufirði: Jón Grímólfsson, (fyrir 1684). Vellir í Svarfaðardal: Lárenzius Kálfsson (síðar biskup), 1289. Þorsteinn Nikulásson, fyrir 1480. Guðmundur Jónsson, 1507.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.