Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 15

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 15
15 sínnm síra Barna-Sveinbirni 1433—1490). Helgastaðir: Magnús Ólafsson, var hjer 1583. Þorkell Þórðarson, var hjer 1674, á Þonglabakka 1693. Svalbarð í I’istilfirði: Sigmundur Guðmundsson, fyrir 1551. Jón Sigmundsson, fyrir 1571. Sauðanes: Loptur Guttormsson, 14294. Auk þess sem „handr.“ telur presta þessa, sem eigi eru í „PrtK., og „Prt“. marga, sem eigi eru í „handr.“, þá eru þau víða mismunandi að ártölum, föðurnofnum presta, prcstaröð, og fl., og má ætla, að flest það muni rjettara í „Prt.“. Ef menn bera „Prt.“ saman við ættar- tölur og önnur rit, sem eitthvað geta presta, munu eigi sjaldan koma fram nokkrar smávegis missagnir. Þann- ig er t. a. m. dauða ár síra Einars Ólafssonar í Görð- um á Álftanesi í „Tr-“ (2. b., 20. bls.) talið 15 7 3 (sem líklega er ekki prentvilla), en í „Prt“. 1 5 8 0. Til þess að greiða úr slíkum missögnum þurfa en ítar- legar rannsóknir. Auk þess sem prestaröðin í „Prt“. er eigi óyggjandi á fyrri tímum, þá vcrður á einstaka stað vart við, að eigi er gætt þeirrar nákvæmni, eða samkvæmni, sem unntheíði ver- ið, og mun það meðfram (ef tilvillmestmegnis) veraaðkenna 4) í „havdr,u er Mikael Jónsson (á Breidalólstad í Vest- uvhópi 1423) talinn prófastur i Húnavatnsprófastsdíemi, og Steinmódur porsteinsson (á Hólum 1394) i Skagafjardarpró- fastsdœmi. í xPrt.u er síra Mikael eigi í prófasia iölu, en Steinmódur porsteinsson talinu prófastur i pingeyar prófasis dœmi 1394.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.