Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 39

Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 39
39 var orðið grasi gróið; nö var sumar undir fjallinu þar sem Ingimundur gamli bjó, nú kom glaðværðin, aptur, er í langan tíma hafði eigi átt böstað á heimili hans, þvf nö var dóttir hans gipt Einari og þau voru farin að böa, en hann var í horninu hjá þeim. Móðir Ein- ars hafði komið þessu tii leiðar, því hön haíði sagt við son sinn: „Jeg er nö full ern til þess að böa ein á þessu litla koti, en hann vesalingurinn hefir átt lítilli gleði að fagna um dagana, taktu þess vegna eigi Stein- unni frá honum, heldur skaltu hjálpa henni til að vera ellistoð hans. Já, hann tók gleði sína aptur, og þá hún Steinunn ekki síður, það má nö svo sein nærri geta, því næsta ár stóð hún eitt fagurt sumarkvöld öti á túni, og hjelt á ofurlitlum drenganga; hin heiðgulu ský sveymuðu aptur yfir hinum hvítu jökultindum, og þá sagði faðir hennar við hana í hálfum hljóðum: „Nú er jeg búinn að brjóta fiöskuna í sundur Steinunn, bann litli Ingi- mundur skal aldrei þurfa að skammast sín vegna móður- afa síns“. Ó! hvað kvöldsólin skein fagurt á fjalla- tindana! T -l • • • • UPPGRÖPTUR í POMPEJÍ Á ýmsum stöðum í Pompeji hefir sainbland af vatni og ösku úr Vesúvíus hlaupið sem í gjall og myndað hylki, eða form sera varðveitir sanna eptirmynd hluta þeirra er það hefir storknað utanum. í hösi nokkru, er nýlega hefir verið grafið þar upp, eptir hinum nýja máta, (þ. e. lóðrjett niður) brotnaði lítið gat á eitt þess konar hylki, og sást þá að í því voru bein. Menn heltu þegar gipsi

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.