Gangleri - 01.08.1870, Blaðsíða 20
20
áreiðanlegum skjölum*, og ef j>eir einnig vildu „scnda
fjelaginu afskript af æfisögum presta, þar sem þær eru
til við prestaköllin, með skýrslu um höfunda þeirra og
áreiðanlegleik“. Óskandi væri, að prestar vildu gefa þess-
ari bendingu gaum, og safna öllu því, sem þeir geta fund-
ið um fyrirrennara sína á brauðunum, og eins um að-
stoðaipresta, og senda síðan Bókmenntafjelaginu, þvf
af því verður við bóizt, að það eigi að eins verndi
slíkan fróðleik frá glötun, heldur breiði hann einnig ót
á meðal vor, þegar því verður viðkomið.
Ritað 20. dag jólím.1870.
T.
UM IIEILBRIGÐISNEFNDIR.
Eins og kunnugt er, eru nú í flestum, ef eigi öll-
um, sóknum lijer í Norður- og Austurumdæininu stofn-
aðar heilbrigðisnefndir, sumpart til þess að varna ót-
breiðslu næmra sótta, og sumpart til þess, að hafa ept-
irlit með hverju einu, er getur verið til niðurdreps eða
eflingar almennri heilbrigði. Öllum mun auðskilið, hversu
miklu góðu slíkar nefndir gætu komið til vegar, ef þær
næðu tilgangi sínum. íslendingum er betur og betur
farið að skiljast hverjir annmarkar sjeu á hýbýlum þeirra,
og öllum aðbónaði yfir liijfuð að tala, og hvern þátt að
þessir annmarkar hafi átt, og eigi enn í því, að sjók-
dómar verða skæðari, en þeir annars þyrftu að verða;
og ýmsir hafa orðið til þess, að benda á þessa ann-
marka, t. a. m Magnós sál. Stephensen (er var læknir
í Yestmanneyjum) í 23. ári Nýrra fjelagsrita, og höf-
undur ritlingsins „Nokkur orð um hreinlæti“, Kmhöfn