Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 5

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 5
7 finnist þetta óþarfa lærdómur, því það sé ekkert »praktiskt« gagn að því í lífinu og þar fram eptir götunum. En hér er undir því komið, hvernig menn líta á lífið. Ef menn ekki skoða það öðruvísi en svo, að menn einúngis eigi að eta og drekka, þá er það satt, að slíkur lærdómur er gagns- laus; en menn hafa fleiri nauðsynjar en einúngis mat og drykk: menn þurfa andlega fæðu, og hún fæst ekki nema með lærdómi. Eitgjörð vor, sú er hér ræðir um, snertir beinlínis uppruna Íslendínga, með því hún fæst við það sem menn þekkja allrafyrst til ástands og lífernis manna áNorð- urlöndurn; þegar þessar Finnaþjóðir hætta, þá taka enir arisku þjóðflokkar við. sem nefnast Svíar, Danir og Norð- inenn; en Íslendíngar eru ekki komnir af Norðmönnum ein- gaungu, þó sí og æ sé verið að stagast á því; enar norrænu þjóðir dreifðust líka yfir á Bretiandseyjar og þar voru menn þó ekki kallaðir »Norðmenn« í þeim skilníngi að þeir væri »Noregsmenn«, lieldur einúngis sem »norrænir menn« eða »norðurlandamenn«; og það er öllum Íslendíngum kunnugt af Landnámu, Laxdælu og fleirum sögum, hversu margir landnámsmenn komu »vestan um haf« með hvski sitt, jafn- vel með hernumið konúngborið fólk, sem myndaði stofn landsbúa. Allt slíkt má lesa í sögunum og í bók Guð- brandar; en þarámóti lángaði oss til hius, að rýna eptir enum fyrstu viðskiptutn forfeðra vorra við fornþjóðir þær, sem bygðu Norðurlönd á undan þeim og sem ýmist urðu farflótta fyrir þeim eða blönduðust saman við þá. J>essi viðskipti eru færð í margar sögur og kvæði, og koma fram í mörgum furðulegum og óljósunt myndum, en sem þó má skilja og skýra margar hverjar með samanburði við aðra hluti, jafnvel þó mjög margt hljóti að verða frágángssök. þessi fræði hefir híngað til verið út undan hjá oss. þó Rúdbeck og þormóður Torfason hafi báðirritað í þá átt,og fleiri eptirþeim,þósúskoðan hafi aldrei getað komist upp fyrir málfræðíngunum, sem hafa veriö allir í tómri »gotnesku«. J>ær sögur, sem snerta þetta efni, eru annað hvort ekþi þýddar á önnur mál, eða þá þeim hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.