Gefn - 01.01.1872, Qupperneq 45

Gefn - 01.01.1872, Qupperneq 45
47 Værð. |>ú sem í hörpu silfri sefur, og sætau unað mönnum gefur, Sírenu mál og svanahljóð! {>ú sem á vörum hrúðar blundar, blíðfagur kliður ástarstundar, þegar mig vill og þýðist fljóð! Vaknaðu nú úr drauma dvala og dragðu storm á andans haf, allt eins og blærinn efri sala æsir upp hrönn er fyrri svaf! Margt líður fyrir mig í draumi, margt í vakanda lífsins glaumi, en fæst um ástar fagra stund — þegar að hjartað bærist blíða, beygist að kossi vörin fríða, dreymandi mókir Ijúfust lund. Vaknaðu’ úr svefna sætum friði, svanfagurt hljóð, og skemtu mér! Fengsæll á gömlu fiskimiði fremst jeg af öllu treysti þér!

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.