Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 56

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 56
58 Síðan tóku menn aptur til enna sömu bragða sem fyrr og fóru í einstökum hópum á »mannaveiðar«, og þetta lykt- aði loksins þannig, að eptir nokkur ár var ýmist búið að drepa eyjarbúa, eða þá að ná þeim lifandi, og 1835 voru þeir allir fluttir yfir á ey nokkra er Flindersey heitir, og voru einúngis 310 að tölu. J>ar vorubygð handa þeim hús eða kofar, og enskur maður nokkurr, Kobertson að nafhi. vildi leitast við að fræða þá og leiða þá tii nokkurrar betri æfi. En það tókst ekki; þ eir hrundu niður af sjúkdómum og allskonar eymd, því líklega hefir allur kjarkur verið úr þeim dreginn í þessu lángvinna eymdarstríði. Leifar þess- ara manna voru því fluttar þaðan aptur og til Hóbarttúns, en það kom fyrir ekki. Árið 1866 voru fjórir eptir af þjóð þessari, þjár konur og einn maður, sem sagt var að hefði átt að fara til Englands til þess að sýna sig Engla- drottníngu. [>annig hefir þessi þjóð liðið undir lok einúngis fyrir handvömm og klaufaskap, sem leiddi af sér allar þæ.r raunir sem vér höfum nú talið. Myndir manua þessara sýnast að lýsa greind og gáfum, andlitin eru regluleg og fremur stórskorin, með sorgarsvip, en annars miklu greindarlegri og viðkunnanlegri en andlit Índíana eða Nogra, og það er því enginn efi á, að Englendíngar hafa þar eyðilagt þjóð sem munði hafa getað tekið merkilegan þátt í lífi manna, ef liún hefdi náð að lifa og mannast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.