Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 53

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 53
55 segja henni hafi eins og hnignað nokkuð aptur. 1865 feng- ust par millíón skeppur hveitis, en saudfénaður var tvær millíónir. Ey þessi er 1177 ferhyrníngsmílur að stærð; þar eru miklir og fríðir skógar, grösug engi, góðar hafnir og fiskisælt haf. En vér höfum enn ekkert getið um eyjarskeggja sjálfa, eða þá eiginlegu syni landsins, sem voru fyrir þegar Norð- urálfumenn komu þángað. Arið 1802, þegarEnglar settust þar að, ætluðust menn svo á að tala þeirra mundi vera 200,000, og er það mikill fjöldi. J>egar nýlendumennirnir komu fyrst, þá ætluðu eyjarskeggjar að nálgast þá með vinsemd; en yfirmaðurinn enski misskildi aðferð þeirra og lét skjóta á þessa vopnlausu aumíngjaog þessi hlutur mun hér eins og annarstaðar standa sem eilíft merki ímenntun- arsögu Englendínga, því þannig hefir þeim farist hvar sem þeir hafa aö landi komið: þeir hafa níðst á vopnlausum mönnum og drepið þá eins og dýr, og gera enn. þarna vora nú margir eyjarskeggjar særðir og drepnir saklausir, og upp frá því augnabliki blossaði í þeim óslökkvandi hatur til allra hvítra manna. Raunar mátti segja að eyjarskeggjar væri á enu lægsta stigi mannlegrar tilveru; ogí samanburði við siðaðar jijóðir voru þeir næsta viðbjóðslegir: þeirgengu naktir og mökuðu sig alla í feiti og moldu; hár þeirra hékk í flóka og var allt úfið og fullt af fiskdálkum og leir- stykkjum sem þeir festu þar í til prýðis; þeirlögðu og allt sér til munns, orma og maðka, pöddur og rætur og allt hvað tönn festi á: en þetta gaf Englendíngum engan rétt til að fara með þá eins og þeir gerðu á degihverjum: þeir fóru með þá eins og dýr, skutu þá niður og píndu þá, án þess þessir varnarlausu menn hefði nokkuð þar á móti að setja, og sú hegníng, sem »lögin« settu við það, var hlæg- ileg. Sá sem til að mynda hjó fíngur af villidreng, til þess að hafa fíngurinn til að troða tóbaki í pípuna sína með honum — þetta er nú »siðanin« og »menntunin« — var dæmdur til fáeinna vandarhagga. Stundum skemtu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.