Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 9

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 9
11 sannarlega vert að gera þær aðgengilegar fyrir Íslendínga, svo þeir geti lesið þær. Sjálfsagt eru til fornir bragarhættir, en í rauninni veit eg ekki til hvers menn eru að tala um mismun á fornum og nýjum skáldskap, nema ef vera skyldi, að hlutföll hug- myndanna hafi feugið náttúrlega breytíngu, eða þeim hafi farið fram, sem óneitanlegt er. Yrkir þá ekki Snorri Sturlu- son, fyrir sex hundruð árum, öldúngis eins og vér yrkjum enn: drekka lætr hann sveit at sín silfri skenkt hið f'agra vín, greipum mætir gullin skál gumnum sendir Kínar bál —? og eg spyr — ekki lærða Íslendínga, og ekki íslendska bændamenn — en eg spyr allt íslendskt kvennfólk hversu »fornt« þetta sé, eða hvert það sé óskiljanlegt fyrir elli sakir? Eg get ekki séð hvar mismunuriun sé hér milliforns og nýss — að menn rita »at« fyrir »að« og slíkt, er enginn munur á »málum«, það er einúngis »ritsháttur«; en að menn einnig geta kveðið »fornt«, sem kallað er, það sýuir ekki annað en það, að skáldskapurinn á ráð yfir slíkum bún- íngi, sem ekki er bundinn við tfmann; því það að kveða »fornt« tíðkaðist einnig á Suorra tímum og miklu fyr; Snorri talar sjálfur um »fornskáld« — menn geta verið að ýta tímanum aptur á bak alltaf eins og menn vilja, því »forneskju« hugmyndin er ekki bundin við neinn tíma. Hvað það snertir, að allur meginhluti fornskálda verka er myrkur og torskilinn, þá væri það öldúngis rángt, ef menn skyldu ímynda sér að hverr einasti maður hafi skilið þessi kvæði eða vísur. Menn skildu þennan skáldskap engu betur þá en nú. Skáldskapur var þeirra tíma lærdómur, og því var hann einmitt kallaður »forn fræði«; skáldin voru enir lærðu menn þeirra tíma, og þeirra lærdómur var einkanlega inni- falinn í því að þekkja trúarsögur og sögu þjóðarinnar yfir höfuð — út fyrir þjóð sína fóru þeir svo lítið, að það merk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.