Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 32

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 32
34 gera klórsilfraðan pappír svartan í verksmiðjum ljósmyndar- anna. (Ljósvakinn á sér raunar enga geisla, en hann flytur alla þessa geisla frá sólinni í gegnum himingeiminn). Af því sem nú hefir sagt verið, munu menn sjá, að það er rétt að kalla mynd í speigli »bergmál ljósvakans«: vér skiljum þá ljósið sem hljóð. Enn skulum vér benda á samræmi ljóssins og hljóðsins: á hverjum hljóðfærisstreng kemur lægsta hljóðið fyrst, meðan vér stj'ðjum engum fíngri á strenginn; en því hærra sem vér færum fíngurinn upp á strenginn, því mjórra verður hljóðið; eða með öðrum orðum, strenguriuu skelfur því tíðar sem vér styttum hann meir, og því meira sem hann skelfur og styttist, því meira mjókkar hljóðið. Öldúngis eins er hlutfallið með járnstaungina: meðan hún er dimmrauð, þá eru í henni en lægstu hljóð ljósvakans og minnstur geislaskjálftinn; en við magnaðri hita magnast ljóss- titríngurinn allt þángað til hinn fjólublái litur sýnist í þrístrend- ínginum, hærra kemst ljósið ekki, því meira getur það ekki skolfið: eins og dimmra hljóðið í strengnum gengur á undan enu mjóa, eins gengur rauða Ijósið á undan enu fjólubláa, og eptir sama hlutfalli hverfa geislarnir eða Ijóshljóðin: fyrst hverfur fjólublái geislinn, þá hinn myrkblái, þá hinn ljós- blái, þá hinn græni, hinn guli, hinn gulrauði, og loksins verður staungin aptur rauð: hún svngur enu sama hljóði ljós- vakans, sem hún byrjaði með. Á þenna hátt, með því að setja hlutina í glóandi hita — náttúrlega miklu meiri hita en vér erumvanir í daglegu lífi —, með því að hita hlutina svo mjög að þeir verði að lopti, og skoða síðan geisla lopts og málma á sama hátt og sólargeislann, þá geta menn fúndið öll þau efni sem þar eru í, hversu lítið sem afþeim er; því hverrhlutur brennur svo, að í geisla lians koma enar svörtu rákir á sinn vissa hátt, og öðruvísi en í öðrum hlutum. En þess ber að geta, að í sólarljósinu eru svörtu rákirnar undantekníngar, en þar á móti eru ljósrákirnar undantekníngar í enum jarðnesku efn- um; þau eru dimm, en sólin björt; svörtu rákirnar í sólar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.