Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 8

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 8
10 sömu hættir, því þetta er einmitt sá arfur sem vér höfum þegið frá fomöldinni og sem vér eigum fullan rétt á að nota eius og vér getum best. Væri nokkuö til í þessum »stæl- íngum«, þá mætti líka segja, að hvort fornskáldið hafi stælt annað, með því að yrkja undir sama hætti; þá hefir Egill stælt Jjjóðólf enn hvinverska, Sturla Arnór jarlaskáld og Jjjóðólf líka, og þá hefir Arnór líka orðið að stæla en fyrri dróttkvæða skáld, og allt verður eptir þessu ekkert annað en rán og þjófnaður, og ekkert frumskáld nema sá sem orti fyrst af öllum. þ>á »stælir« hvorr eptir öðrum, ef bann talar eða ritar hið sama mál; og enginn getur þó ætlast til að vér finnum uppá nýju máli, nvjum hneigíngum, og nýjum hugmyndum að öllu leyti. J>að er raunar víst og óumflýjanlegt, að líkir bragarhættir sveipa nolckuð líkum anda yfir skáldskapinn, eins og vér sjáum að hrynhendur Arnórs, Ólafs hvítaskálds og Sturlu eru allar keimlíkar, en þessi líkíng kemur af málinu og hættinum, en ekki af því að þeir hafi stælt hvorr annan; og þó vér ekki neitum því, að Sturla hafi þekt hrynhendu Aruórs, þókt hún fögur og hann þess vegna hafi ort með sama hætti, þá höfum vér samt engan rétt til að brígsla honum um »stælíngar« eða þjófnað. sem er hið sama. Um hin ýngri skáld er sama að segja; þeir ekki einúngis hafa fullan rétt til, heldur eru þeir líka neyddir tilað nota sama mál og sömu hætti; allur vor skáldskapur og öll vor rit eru beinlínis áframhald forn- aldarinnar, en hvorki þjófnaður né »stælíngar«. þ>aö sem menu sí og æ eru að nudda um »fornmál«, er í raun réttri öldúrtgis rángt, og vér tökum það hvað eptir annað fram, þó enginn vilji heyra það né kannast við það. f>etta foru- máls-tal tíðkast í útlöndum og því er haldið á lopt af sumum Íslendíngum, sem vilja koma sér við þá sem ekki vilja kannast við annað en Íslendíugar sé orðnir að Skrælíngjum eða Fær- eyíngum. [>að er merkilegt að enginn hefir orðið til að snúa Heimskrínglu eða öðrum »fornsögum« á »íslendsku«, því þessar bækur eru mjög skemtilegar og merkilegar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.