Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 61

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 61
63 Athugasemd. Yið skoðanina á nafninu «Noregr» fGefn II 2. 79—84) má hér bæta, að þetta orð (sem sumstaðar er ritað «Nor- igr») getur í rauninni verið sama orðið og hið finnska <<nirkko», oddur, tángi, og hið lappska «njarg», sem merkir nes eða tánga sem gengur í sjó frarn; á Pinnmörk er þetta nafn víða, t. a. m. Varjag eða Vargag-njarg, Eago-njarg, Korgosj-njarg, Spirle-njarg, Gallo-njarg: öll þessi nes gánga út í ishafið; í Enara-vatni er Keia-njarg. petta gæti og verið síðari hluti orðsins Blesa-nergr (sem er gullfjall «fyrir norðan Dumbshaf» í Hálfdánar sögu Eysteinssonar: hvað blesa- sé hér, veit eg ekki enn, því eg get ekki komið því heim við blesa, blesöttan hest, né blesu; eg veit heldur ekki hvað það merkir í Kvillauus blesi, Gunnólfr blesi og Ásbjörn skeija-blesi; Blesa-nergr er án efa en rétta mynd og er svo ritað á skinnb. A M 343. 4°; Blesavergr á AM 342. 4°; Blesamergr á A. M 591 c 4° og því hefir |>or- móður Torfason fylgt í Noregssögu). — J>etta hið mikla nes, som nú nefnist Noregr og Svíaríki, kölluðu því enar fornu Finnaþjóðir «nirkko» eða «njarg», nesið; en að þeir hafi haft yfirlit yfir það og fundið að það var höfum lukt öllum meginn ema norður við Finnmörk, má álíta sem sjálf- sagt, því slíkar tilfiuníngar um löndin höfðu allar fornar þjóðir. Úr þessum orðum gátu síðan myndast nöfnin Ne- rigon, Neríki og Noregr, þó þau nú ekki gildi um gjörvallt «nesið», og þau koma ekki í neinn bága við nöfnin Coda- novia eða Scandinavia, sem eru miklu sunnar og eiginlega ekki nema í Danmörk og á Skáni. Orðið «njarg» lifir enn í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.