Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 12

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 12
14 * f'meðal annars hjá Schafarik 1, 133 og í Brockhaus’ Con- versationslexicon): að »bókvísi Norðurlanda« hafi flúið frá Noregi til Islands og geymst þar. En sögur og kvæði eru engin »bókvísi« (Literatur) fyrr en búið er að rita bæk- urnar; og ef menn eiga að láta hverja bók heyra landinu til sem hún er um eða segir frá, þá yrði Orkneyínga saga »orkneysk Literatur«, Heimskríngla náttúrlega norsk, Jóms- víkinga og Knytlíngasaga dönsk, Bretasögur enskar, Tróju- mannasaga grisk, Bómverjasögur ítalskar; Gylfaginníng mundi eignast samastað annað hvort á Gimli og Náströndum eða í himnaríki og helvíti, og Gaunguhrólfssaga muudi eiga heima út um alla Evrópu. Bosselet er raunar mjög lærður maður, en fullur af hindurvitnum og hleypidómum hvað Is- land snertir, eins og flestir aðrir. Hann segir svo: »Bók- vísi Islendínga eptir þenna tíma (o: fornöldina) kemst í engan samjöfnuð við ena eldri bókvísi, og hverfur með öllu fyrir henni. Menn verða að drepa sem lauslegast á þessa ýngri rithöfunda, af því þeir eru bundnir við eyna sjálfa, og hin önnur Norðurlönd hafa ekki einusinni virt þá viðlits« . . . , og seinna: »J>egar landið misti sjálfsforræði sitt, þá hvarf öll bókví3i þess og allt þess vísindalega líf« (sem vel að merkja aldrei var til á þann hátt sem hann ímyndar sér) . . . og enn: »hinnýngri skáldskapur Íslendínga er »náttúr- lega« gjörsamlega orðinn útlendur að öllum blæ og anda, eins og líka Íslendíngar yfir höfuð, eptir að vísiiidalegur andi vaknaði hjá þeim aptur eptir siðabótina« (þarna sækir hann nú í sig veðrið aptur), »einkanlega hafa gefið sig við fornritum sjálfra sín, en lítið samiö af nýjum hlutum«; slíkt og annað látum vér alltaf við gángast og tökum þegjandi á móti þessum lygum og kjaptshöggum eins og guðs píslar- vottar, jafnt því sem Páll Biant segir í bók sinni um kross- ferðir Norðurlandamanna: að málið á sögunum sé »dautt mál« (»langue éteinte«): þessu hefir verið snúið hér á dönsku án nokkurrar leiðréttingar, því »berr erhverr að baki, nema bróður eigi«, en þar var enginn; jafnt því sem Beauvais
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.