Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 21

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 21
23 að síður hefir þetta, og einkum nú eptir styrjöldina, gefið mönnum alvarlegt umhugsunarefni um hagi manna, miklu fremur en áður; en það bágasta er, að enir menntuðu menn eru í rauninni þreklausir þrjótar, og skríllinn aptur á hinn bóginn þussar, svo íslendskir almúgamenn geta enga hug- mynd haft þar un), og því hæfir að fara um þetta efni fá- einum orðum. 1 mannfélaginu er óhroði, eins og í öllum jarðneskum hlutum, og því magnaðra sem ágætið verður, því magnaðri verður óhroðinn, eins og skugginn verður því dimmari sem ljósið er bjartara. J>ess vegna er eiginlegur skríll hvergi til nema í höfuðborgum, þar sem mest ágæti safnast saman af alls konar menntum og tilbreytíngum lífsins, glaumi og gleði, listum og leikum: einmittþar kviknar þetta mannamor, sem ekki er réttir og sléttir almúgamenn, eins og til sveita; heldur ekki ómenntaðir þussar og berserkir eins og fjallamenn eða gengnir úr sjáfarhömrum — nei! fað era allt öðruvísi myndir! J>að eru óskammfeilnir og frekir þrælar og aumíngjar, sumir vel klæddir, sumir hálfnaktir, svo hér á norðurlöndum mundu þeir strax verða teknir fastir; það eru þjófar og rummúngar, morðíngjar og svikarar af öllu tagi, sem ekki þekkja til samvitsku eða veglyndis; þúsundum saman eiga þeir ekkert þak yfir höfði sér, en liggja um nætur á kömrum og í saur- gryfjum, í dauðra manna gröfum og líkkistum, í öllu sem þeir finna — þeir hafa sínar eigin samkundur og sitt eigið mál sem enginn skilur nema þeir, teiku og merki til að þekkja hvorr annan; þeir eiga ekkert og geta ekkert unnið, ekkert nema drifið og betlað, drepið og stolið, spilað og svikið: þetta er þeirra athöfn, og þannig er aðalstofn þessa »félags«, sem nú liggur í stríði við »félagið«. Svo þegar þar upp úr kemur, þá tekur iðnaðarmannaflokkuriun við, lítið betri, nema að því leyti hann hefur vinnu til að framfleyta lífinu á ærlegan hátt; en þessir menn eru líka harla ómennt- aðir; menntan þeirra er ekki innifalin í öðru en því sem þeir hramsa úr dagblöðum, sem hrósa þeim og skjalla þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.