Gefn - 01.01.1872, Page 45

Gefn - 01.01.1872, Page 45
47 Værð. |>ú sem í hörpu silfri sefur, og sætau unað mönnum gefur, Sírenu mál og svanahljóð! {>ú sem á vörum hrúðar blundar, blíðfagur kliður ástarstundar, þegar mig vill og þýðist fljóð! Vaknaðu nú úr drauma dvala og dragðu storm á andans haf, allt eins og blærinn efri sala æsir upp hrönn er fyrri svaf! Margt líður fyrir mig í draumi, margt í vakanda lífsins glaumi, en fæst um ástar fagra stund — þegar að hjartað bærist blíða, beygist að kossi vörin fríða, dreymandi mókir Ijúfust lund. Vaknaðu’ úr svefna sætum friði, svanfagurt hljóð, og skemtu mér! Fengsæll á gömlu fiskimiði fremst jeg af öllu treysti þér!

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.