Gefn - 01.01.1872, Page 15

Gefn - 01.01.1872, Page 15
17 svo hyggnir, að finna hvað rétt var, heldur og einnig svo djarfir, að þora að segja það framan í ótal lyga-laupa, sem loða saman eins og hundar til þess að misbjóða mönnum. Ef bókmenntafélagið gæfi út íslendska bókmenntasögu, þó ekki væri nema ágrip og nöfn rithöfunda og bóka, þá væri þar með unnið mikið, og á því höfum vér fyllstu þörf, eptir því sem nú stendur á. i

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.