Gefn - 01.01.1872, Síða 18

Gefn - 01.01.1872, Síða 18
20 Ódauðlegleikans þú eignaðist hnoss, enginn sem frá þér má ræna: Alföðurs vínið og Iðunnar koss, eptir sem heimskíngjar mæna, þó að þeir deili sér daglegt brauð, dólpúngar saddir af stolnum auð’. Gulleplið fagra í glymjandi sjá, guðanna runnið af ströndum, heilaga stjarna, sem flogin ert frá feiknstafa brennandi löhdum — allir þig girnast allt í kríng, en þig að nálgast er forsendíng. Breytist í ólyfjan Alíoðurs vín, öllum, er spilla því vilja; betur nú gæta mun Suttúngur sín og Sjampaní-tunnurnar hylja; fær er ei öllum Óðins braut inn í hið djúpa móður-skaut.

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.