Gefn - 01.01.1872, Side 43

Gefn - 01.01.1872, Side 43
Gleði. þer augun svört og augun blá af yður drykkjast sálin mín! J>ér himni brúna hlægið frá sem heiðrík sólin skín! í>ú ástar-vínsins eilíf lind sem Amor töfrast sjálfur af, þú almættisins eigin mynd sem alda drottinn gaf! Sé þér himneskt Jof um öld og ár! p>ú ert allrar jarðar Ijóminn hár! Og so renni jeg út og so ræski jeg mig og ríf mig fyrir þig! |>ú sem að vekur hörpu hljóð og hefur vald á kvæða-saung, þú sem að stillir strengja-ljóð og styttir dægur laung! Sem knör um bláa báru fer er blærinn leikur snjallt við hún eins liossar öndin sæla sér á silfurskærum dún! Sé þér himneskt lof um öld og ár! [>ú ert allrar jarðar ljóminn hár! Og so renni jeg út og so ræski jeg mig og ríf mig fyrir þig!

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.