Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 2
2 STJÓRN. I. S t j ó r n. Af lögum peim, sem undir voru búin af pinginu 1881 til konunglegrar staðfestingar, voru 10 staðfest á pessu ári. Arið áður voru 12 staðfest, sem getið er um í pess árs frjettum, en helzt peirra, sem hjer er um að ræða, og mest koma við almenningi eru pessi: Víxillög fyrir ísland. |>au voru staðfest af konungi 13. dag janúarmánaðar. J>au eru oflöng og flókin til pess, að auð- ið sje að draga hið helzta út úr peim hjer, enda mun og al- pýðu manna vera lítt kunnugt um fyrirkomulag víxilmála, til pess að glöggan útdrátt megi gjöra úr peim. Sama er og að segja um 1,’óg um víxilmál og vtxilafsagnir, staðfest sama dag. Lög pessi og innleiðsla víxla var mjög parflegt, og getur kom- ið mjög að góðu haldi til að ljetta undir viðskipti manna. Árið 1880komútreglugjörð fyrir hreppstjóra, ogpótti mörgum peim pá vera ætlað ærið mikið verksvið. Nú voru sampykkt 13. dag janúarmánaðar lög pau, er pingið hafði staðfest, um borgun til hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk, og viljum vjer taka hjer hið helzta úr peim. Laun hr.eppstjóra skulu goldin úr landssjóði, og nema 1 kr. fyrir hvern búanda mann í hreppnum, er eigi búi á minna jarðarparti en 5 hundruðum. Fyrir birting á fyrirkalli, stefnu, dómi o. s. frv. ber að gjalda 1 kr. fyrir hvern pann, er birt er, en 1 hjúa- málum og skuldamálum, er ei nema 50 krónum, að eins 50 aura, og skal skipta pví meðal stefnuvottanna. Auk pess skal og greiða stefnuvottum aukagjald í ferðakostnað, er eigi fari fram úr 2 kr. fyrir hvern peirra, nema ef langleiði er að fara. Fyrir að lesa eða festa upp auglýsingar um uppboð o. fl. á opinberum stöðum bera hreppstjóra 50 aurar fyrir hvern stað, sem pað er gjört á, og ferðakostnaður að auki. Sömu upphæð fær liann og fyrir fjárnámsgjörðir. Uppboðslaun eiga peir og öll, ef uppboðið hleypur ei meira en 200 kr. Önnur upphoð er sýslumönnum ætlað að halda. Fyrir uppskriftir og virðing- argjörðir á búum o. fl. til undirbúnings við skipti og uppboð bera peim 1 kr. fyrir 200 kr., 2 fyrir 200—600, 3 fyrir 600- - 1200 kr. og 5 kr. fyrir meira en 1200 kr. virði, ef peir gjöra pað í sýslumanns umboði. Sömuleiðis skulu peir og fá laun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.