Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 10

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 10
10 STJÓRN. sem síðar rrmii sagt verða. Yiðvíkjandi póstmálunum er pess getandi, að ákveðið var, að póstmerki hin íslenzku skyldu vera með sama lit og önnur póstmerki í póstsambandinu, og var pví breytt svo til, að 5 aura póstmerki skyldi hjeðan af vera græn á lit, 20 a. blá, og 40 a. lifrauð, og skyldi pau notuð frá 1. degi júlímánaðar. |>á voru og 3 aura merki upp tekin. Vegabötum var haldið ótrauðlega áfram par sem pví varð annars við komið fyrir fönnum og illviðrum. Má helzt til-nefna, að tekið var að byrja að leggja nýjan veg yflr Mosfellsheiði, og gjört við Svínahraunsveginum, sem nær var orðinn ónýtur, og lokið vegargjörð yíir Hellisheiði. Svo var og farið að hyrja á nýjum vegi yfir Vaðlaheiði, og lokið vegargjörð yfir Siglufjarð- arskarð. Veginum á Grímstungnaheiði var og haldið áfram. Svo var og allmiklu fje og tíma varið til póstleiða í sveitum og sýsluvega. Brúargjörðir voru litlar, nema hrúin komst á aðra kvíslina á Skjálfandafljóti, en ákveðið var, að 600 kr. af fje pví, er lagt var til sýsluvega í Skagafjarðarsýslu, skyldi varið til brúargjörðar á Valagilsá; pá var og ákveðið, að hyggja skyldi að nýju hrúna á Jökulsá á Jökuldal (á Brú), par eð liún væri farin að gjörast ærið fornfáleg. Var gjört ráð fyrir að skrifa Tryggva kaupstjóra Gunnarssyni, og hiðja hann að annast um að kaupa brúna, og var ætlazt á að sjóður brúarinnar mundi nægja til kostnaðarins (1882 um 3350 kr.). Af peim 20000 kr., sem alpingi, hafði veitt til aðgjörðar fjallvegum og sýsluvegum úthlutaði landshöfðingi beinlínis til pessa 19650 kr., og var peim skipt pannig niður: Til vegarins á Yxnadalsheiði........................ 250 kr. —- Siglufjarðarskarðs og Vatnsskarðs................ 1400 — — Vaðlaheiðarvegarins ............................. 2000 — — Dimmafjallgarðs og Vestdalsheiðar................ 1500 — — Sæluhúss á Mývatnsöræfum ........................ 1000 — — Grímstungnaheiðar ................•............. 1500 — — Hellisheiðar, Svínahrauns og Mosfellsheiðar . • • • • 3000 — — ]>orskafj.heiðar, Bröttuhrekku, Laxárdalsheiðar og Haukadalsheiðar ................................. 3000 — — sýsluvega um land allt (N. og A. umd. 2500, í V. umd. 1500, og í S. umd. 2000) ............... 6000 — Styrkur aj landssjóði var veittur til margs og mörgum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.