Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 9
STJÓRN. 9 1880. Líka bæði prestum og söfnuðum víða illa samsteypur ]>ær og umrót í prestakallaskipun, er par er gjörð, og hafa nokkrar peirra eigi náð fram að ganga, og hefir pað pegar valdið töl- uverðum breytingum. Sumstaðar hafa pannig sóknir orðið slík olbogabörn, að enginn heíir viljað pær, svo sem Holtastaðasókn í Húnavatnssýslu, er átti að sameinast við Hjaltabakka; en síðan (1881) varð sú breyting á, að Hjaltabakki var samein- aður ]>ingeyrum, en Undirfell var látið vera eitt sjer sem áður. Líkt er um Grundarbrauðið, par sem Sigurgeir prestur var, að sóknamenn vilja eigi par láta skipta brauðinu upp á sama hátt og fyrir var lagt í lögunum. Bíða pessi mál úrslita á pingi 1883. Nú á síðari árum heíir verið töluvert talað um, að nauðsyn væri á, að jarðamatið væri endurskoðað. Arið 1881 kom beiðni frá hreppsnefndinni í Landmannalireppi til landshöfðingja um, að jarðirnar í peim hreppi væri metnar af nýju. Landshöfð- ingi sendi beiðni pessa ráðgjafanum, og ljet par með fylgja tillögur nokkrar, er gæti stutt að pví, að samið yrði lagafrum- varp um endurskoðun jarðabókarinnar, er yrði svo snemma fullbúið, að pað yrði lagt fyrir ping 1883. Lagði hann pað til, að lagt yrði fyrir hreppsnefndir að semja nákvæma lýsing á hverri jörð í hreppnum, og senda hana sýslunefndinni fyrir júnímánaðarlok 1882; að tekin væri fram hver rýrnun af nátt- úrunnar völdum á jörðinni, og hvernig hún er til komin, og svo jafnað að tiltölu hundraðatal á jörðum, pó pannig, að jarðarhundraðatala í hverjum hreppi hjeldist óbreytt; að sýslunefndir yfirfæri og jafnaði á sama hátt milli hreppanna, pó svo, að hundraðatalið í allri sýslunni haldist óbreytt og senda síðan landshöfðingja, o. fl. Ráðgjafinn fjellst á allar tillögur landshöfðingja, og fal honum á liendi að koma pessu í kring, og var pá pegar sent umburðarbrjef til allra prófasta og sýslu- manna um land allt til pess að fá hinar nauðsynlegu skýrslur, með skýrsluformi, er par til heyrði, og helztu reglum, er jarða- malið skyldi fara fram eptir. Af gufuskipaferðum og pöstmálum er fátt að segja. Miðs- vetrarferðin fórst fyrir samkvæmt ákvörðum peirri, er frá er sagt í frjettum frá fyrra ári, en aukaferð sú til norðurlands- ins, er par átti að koma í staðinn fyrir kom að litlu haldi

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.