Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 50
50 SLYSFARIR, SÓTTIR, IÁT IIELDRA FÓLKS maður í Reykjavík og 1 ár settur bæjarfógeti. Hann var sett- ur sýslumaður í Skaptafellssýslu 1844, og fjekk hana 1845, og bjó þá á Höfðabrekku. 1848 varð hann 2. dómari og dóms- málaritari í yfirdóminum og árið eptir land- og bæjarfógéti, og pjónaði pá jafnframt yfirdómaraembættinu pangað til 1850. Eptir pjóðfundinn 1851 var hann settur frá embætti fyrir frjáls- lyndar skoðanir, og fór hann pá utan 1852, og var settur rit- stofufulltrúi í íslenzku stjórnardeildinni. 1854 fjekkhann Skaga- fjarðarsýslu, og Húnavatnssýslu 1860; 13. apríl 1871 varð hann amtmaður í Norður- og Austurumdæminu, og var pað pangað til hann fjekk lausn frá embætti 9. júní 1881. 1845 gekk hann að eiga Ragnheiði, dóttur Jóns landlæknis Thorsteinsens, pau áttu eigi börn saman. Hann var sæmdur kammerráðs- nafnbót 1848, jústizráðsnafnbót 1867, og riddarakrossi danne- brogsorðunnar 1874. Hann sat á pjóðfundinum 1851, og á pingum 1847 og 1849. Hann var hið röggsamasta yfirvald, pjóð- hollur mjög, gestrisinn og gamansamur, og vel metinn af öll- um. Hann var mjög protinn að heilsu og kröptum á síðustu árum. Jon Sigurður Olafsson, hjeraðslæknir í Yestur-Skaptafells- sýslu, dó 30. dag júnímánaðar. Hann var fæddur 1848, og var pá faðir hans, sjera Ólafur forvaldssou, prestur í Saurbæ í Dölum. Hann útskrifaðist úr lærða skólanum í Eeykjavík 1872 með annari einkunn, og fór pápegar á læknaskólann, og útskrifaðist paðan, sömul. með annari einkunn 1875. Árið ept- ir, pegar breytingin kom á læknaskipunina fjekk hann Vestur- Skaptafellssýslu og pjónaði henni til dauðadags. Hann var dug- legur maður og röskur. pá ljezt og einn skólapiltur, Móriz Vilhelm Finsen, póst- meistara í Eeykjavík. Hann var fæddur í Reykjavík 17. maí 1865, kom í lærða skólann 1878, en komst aldrei nema upp í annan bekk vegna lasleika. Hann var síðasta ár mjög brjóst- veikur, og dó 31. janúar. Hann var siðsamur og vandaður piltur. J>á hafa og nokkrir prestar andazt á pessu ári, og eru peir pessir; Oddur prestur Hallgrímsson í Gufudal andaðist snögg- lega 25. dag aprílmánaðar. Hann var fæddur á Görðum á Ákranesi 2. dag marzmánaðar 1819, varð stúdent frá Bessa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.